Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Page 51

Fréttatíminn - 30.12.2011, Page 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Áfram Díegó, áfram! 08:00 Svampur Sveinsson 08:25 Algjör Sveppi 09:55 The Princess and the Frog 11:35 Alice In Wonderland 13:25 Kryddsíld 2011 15:30 The Holiday 17:45 Norður Evrópumeistaramótið í sam- kvæmisdönsum 2011 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Helgi Björnsson í Hörpu 20:20 Knight and Day 22:10 Inglourious Basterds Leikstjórinn Quentin Tarantino fékk til liðs við sig einvala lið leikara til að segja söguna af hóp bandarískra gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni sem hafa það eitt að markmiði að myrða nasista. Meðal leikara eru Brad Pitt, Diane Kruger og Christoph Waltz. 00:40 Yes Man 02:25 The Object of My Affection Róman- tísk gamanmynd með Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Nina og George virðast vera hið fullkomna par, búa saman, hafa sömu áhugamál og eru bestu vinir. Vandinn er bara sá að George er hommi og því þarf hún að finna sér annan mann. Það gerist og hún verður ólétt. Hún hefur hins vegar engan áhuga á að ala barnið upp með þessum leiðinda- náunga. 04:15 Lakeview Terrace 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:15 Íþróttaárið 2011 13:55 Arnold Classic 15:35 Nedbank Golf Challenge 22:10 Dallas - Miami 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:05 Swansea - Tottenham 08:50 Arsenal - QPR 10:35 Chelsea - Aston Villa 12:20 WBA - Everton Beint 14:45 Sunderland - Man. City Beint 17:00 Sunnudagsmessan 21:25 WBA - Everton 23:10 Sunnudagsmessan 00:30 Sunderland - Man. City 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:55 Ryder Cup 2010 (3:4) 12:10 Ryder Cup 2010 (4:4) 18:20 Presidents Cup Official Film 19:10 The Open Champ. Official Film 20:05 US Open 2008 - Official Film 21:05 PGA TOUR Year-in-Review 2011 22:00 Champions Tour Year-in-Review 22:55 Ryder Cup Official Film 2010 00:10 ESPN America 1. janúar sjónvarp 51Helgin 30. desember 2011- 1. janúar 2012 Er vert að hafa áhyggjur? Hvernig ætla framleið- endur Krabbans í Sjónvarpinu; kaldhæðinslega, bandaríska þáttarins um baráttu Cathy Jamison við krabbamein, að toppa fyrstu þáttaröð- ina? Hún er í sérflokki. Bar með sér nýjabrum, svona eins og Lost gerði í fyrstu, já, eða True Blood. Þætt- irnir eru samt líklega skyldari Rescue Me (bara kven- legri) og Desperate Ho- uswives (bara kaldhæð- inslegri en jafnfyndnir). Svona þáttaraðir sem vart er hægt að bíða eftir milli vikna. Koma á óvart. Áhorfendur voru látnir halda að Cathy hefði látist úr sjúkdómnum í fyrstu seríunni. Þá hafði hún; haldið framhjá eiginmanninum Paul, sem aldrei hafði neitt í gáf- ur hennar að gera, gert lækninn sinn ástfang- inn af sér, sem var svo miklu yngri, leynt alla ættingja og vini vitneskju um sjúkdóminn og fengið „umhverfisvæna“ bróður sinn, sem bjó í ruslagámi, til að búa í húsi. Flottasta atriðið var samt hvernig hún hugðist skilja við son sinn. Hún hafði pakkað gjöfum, misstórum og dýrum, fyrir alla afmælisdaga hans og leigt geymsluskúr undir. Útpæld flétta í gegnum þættina. Enginn vissi af leyndarmál- inu, krabbameininu, nema Marlene og hún dó. Hún stytti sér aldur þegar hún réði ekki lengur við alzheimer-sjúkdóm sinn. Þrautreyndir leikarar fara með aðalhlutverkin, þau Laura Linney og Oliver Platt. Og hin óskars- verðlaunatilnefnda Gabourey Sidibe, sem leikur Andreu og er meðal nemenda Cathy, fær aukið vægi í þessari annarri þáttaröð. Nú hefur Paul misst vinnuna og Cathy hefur ekið á hressilegan mann, sem er með henni í krabbameinsmeðferð- inni. Nú er að krossa fingur og vona að þáttaröðin gefi þeirri fyrstu ekkert eftir þrátt fyrir að hjóna- bandinu sé borgið og allir viti af sjúkdómnum. Þættirnir geta varla staðið hinum mikið að baki, því þegar er búið að framleiða þriðju þáttaröðina. The Big C fær fjórar stjörnur. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Kvenlegri en Rescue Me og kaldhæðnislegri en Aðþrengdar eiginkonur  Í sjónvarpinu Krabbinn. The bic c  www.lyfja.is - Lifi› heil Ís l e n s k a s ia .i s l Y F 5 77 29 1 2/ 11 Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga - Skagaströnd Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík – Keflavík andaðu léttar Reykingamenn sem ætla að leggja öskubakkann á hilluna eiga bandamann í Lyfju Við viljum leggja okkar af mörkum til að hjálpa þeim sem ætla að losa sig við reykinn með góðu pakkatilboði frá Nicotinell. Aðstoð við þá sem vilja hætta Í Lyfju Lágmúla býðst þér stutt viðtal við lyfjafræðing eða lyfjatækni sem veitir þér stuðning og hollráð til að hætta að reykja. Þú getur fengið heilsufarsmælingar, t.d. á blóðþrýstingi og blóðfitu. Við erum þér innan handar þegar þú tekur upp heilsusamlegan lífsstíl. Við minnum á reyksímann: 800 6030 og reyklaus.is Lyfja býður öll lyfjaform Nicotinell. Stór og lítill Nicotinell-pakki á lægra verði en einn stór.* Tilboðið gildir til 22. janúar, 2012. Ódýrt og nýtt Nicotinell á lægra verði í Lyfju Stórt Nicotinell fruit: 5.120 kr. Lítill Nicotinell Tropical fruit: 943 kr. = 6.063 kr. *Gildir einnig með 4 mg Nicotinell Fruit 204 stk. og litlum 2 mg Tropical Fruit á 6.419 kr. 4.850 kr. Nicotinell lyfjatyggigúmmí inniheldur 2 mg eða 4 mg nikótín (nikótínpólacrillín). Nicotinell lyfjatyggigúmmí er notað til að draga úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum nikótíns hjá einstaklingum sem eru háðir nikótíni. Þannig getur það auðveldað reykingafólki sem vill hætta að reykja að hætta eða að draga úr reykingum. Ekki má nota fleiri en 25 stk. 2 mg lyfjatyggigúmmí eða meira en 15 stk. 4 mg lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Ef þú ert með ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju öðrum innihaldsefnum eða reykir ekki má ekki nota Nicotinell lyfjatyggigúmmí. Ráðfærðu þig við lækninn eða lyfjafræðing ef þú hefur nýlega fengið hjartabilun eða hjartastopp - ert með hjartasjúkdóma, of háan blóðþrýsting, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil, ofvirkar nýrnahettur, alvarlega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi eða magasár. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti máttu einungis nota lyfið í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 18 ára nema í samráði við lækni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhraun 12a, 210 Garðabæ.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.