Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.09.2007, Page 12

Fjarðarpósturinn - 06.09.2007, Page 12
Íbúar við Suðurgötu eru afar ósáttir með hrörlegt hús á Suður - götu 40 sem St. Jósefs spítali á og vill láta fjarlægja og nýta lóðina undir bílastæði. Samþykkt var að láta grenndarkynna erindið í mars 2004 en hvergi er að finna í fundargerðum bæjarins neitt um málið síðar. Lögð var fyrir umsögn vegna húsafriðunar þar sem sagt var að húsið væri sterkt í götumyndinni og réttlætanlegt væri að vernda húsið í minningu arkitekts hússins. Árni Sverris - son, forstjóri St. Jósefsspítala- Sólvangs sagði í samtali við Fjarðarpóstsins þetta vera hið leiðinlegasta mál og hafi hann fyrir skömmu ritað harðort bréf til bæjarstjóra þar sem óskað var eftir því að málinu yrði lokið. Sagði hann að hægt væri að fá húsið til brottflutnings ef ástæða væri til að vernda það. 12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. september 2007 Bílaþjónusta Magga Pústþjónusta Bílaþjónusta Bónstöð Opið virka daga kl. 9-18 Opið laugardaga kl. 9-16 Tilboð: (fólksbíll) Alþrif aðeins kr. 5.495,- Hraðþrif að utan kr. 1.195,- Mössun kr. 9.995,- Hvaleyrarbraut 2 sími 517 0350 HJALLABRAUT 51 220 HAFNARFJÖRÐUR S: 565 0901 824 0906 690 3566 hraunbuar@hraunbuar.is www.hraunbuar.is Skátafélagið Hraunbúar heldur árlegan innritunardag og opið hús laugardaginn 8. september kl. 14–16 OPIÐ HÚS Innritun Upplýsingar Klifur í skemmu Kanó á tjörninni Grillaðir sykurpúðar Grillaðar pylsur og meðlæti SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR Al lir velkomnir! Kringlan Reykjavíkurvegur 74 Suðurlandsbraut 4A konditori.is 588 1550 Kaffihús og bakarí morgunverður og hádegisverður Alhliða veisluþjónusta & salir www.ratleikur.blog.is Íbúar ósáttir við hrörlegt hús í eigu St. Jósefsspítala Hafnarfjarðarbær dregur lappirnar og svarar ekki óskum spítalans að fjarægja húsið L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.