Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.09.2007, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 20.09.2007, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 20. september 2007 Ágústa Hauksdóttir, Freyja Sigurðardóttir & Magnús Emilsson, löggiltir fasteignasalar - Sími 520 7500 - Fax 520 7501 - www.hraunhamar.is Fr um • Íbúðir eru til afhendingar strax • Viðhaldslítið hús • Rúmgóðar íbúðir • Tvennar svalir með völdum íbúðum • Mynddyrasími • Snjóbræðslukerfi í göngustíg og aðkomu að bílskýli • Allar íbúðir með sérinngangi á svölum • Nútímalegar innréttingar frá Fagus með Granítborðplötum • Íbúðir eru afhendar fullbúnar með vönduðu 2ja stafa Kährs parketi • 28 stæði í bílageymslu Nýtískulegt fjölbýlishús með 30 fullbúnum íbúðum Reykjavíkurvegur 52, Hafnarfirði, skiptist í tvö stórglæsileg stigahús með lyftu og sérinngang af svölum. Húsið er hannað af Sigurði Þorvarðarsyni byggingarfræðing. Húsið er staðsett í göngufæri við ýmsa þjónustu. Frágangur er mjög vandaður. Íbúðir skilast fullbúnar með vönduðu parketi á gólfum en baðherbergi og þvottahús eru flísalögð. Húsið er marmarasallað að utan. Gluggar eru ál/tré frá Gluggasmiðjunni. Stórglæsilegar innréttingar og innihurðir eru frá Fagus Þorlákshöfn. Húsið er á fimm hæðum með vandaðri bílageymslu. Byggingaraðili: Kristjánssynir Byggingarfélag ehf Nýtt í sölu fyrir 50 ára og eldri Kíktu við og fáðu kaffi og meðlæti. Opið hús - opið hús laugardag milli kl. 10 og 14 sunnudag milli kl. 13 og 16

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.