Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.03.2008, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 06.03.2008, Blaðsíða 11
Úrslit: Fótbolti Karlar: Þór - FH: 2-3 (bikar) Haukar - KA: 5-3 (bikar) Körfubolti Konur: Keflavík - Haukar: 106-58 Haukar - UMFG: (miðv.d.) Karlar: Haukar - KFÍ: 76-72 Haukar - Árm/Þróttur: 76-83 Næstu leikir: Handbolti 6. mars kl. 19, Seltjarnarnes Grótta - FH (1. deild karla) 6. mars kl. 19.30, Selfoss Selfoss - Haukar 2 (1. deild karla) 7. mars kl. 20, Ísafjörður KFÍ - Haukar (1. deild karla) 8. mars kl. 14, Ásvellir Haukar - Stjarnan (úrvalsdeild kvenna) 8. mars kl. 16, Kaplakriki FH - HK (úrvalsdeild kvenna) 8. mars kl. 16, Ásvellir Haukar - Stjarnan (úrvalsdeild karla) 11. mars kl. 19, Kaplakriki FH - ÍR (1. deild karla) 11. mars kl. 20, Varmá Afturelding - Haukar (úrvalsdeild karla) 12. mars kl. 21, Ásvellir Haukar 2 - Grótta (1. deild karla) Körfubolti 7. mars kl. 20, Ísafjörður KFÍ - Haukar (1. deild karla) Fótbolti 9. mars kl. 16, Kórinn FH - Fjölnir (bikarkeppni karla) Vetrar íþrótta - félag Hafnar - fjarðar stofnar skautadeild Skv. upplýsingum frá Páli Eggertssyni, formanni Vetrar - íþróttafélags Hafnarfjarðar er fyrirhuguð stofn un skauta - deildar á næstu vikum en félagið hefur allar vetrar íþróttir á sinni könnu. M.a. er starfrækt skíðadeild og skv. upplýs - ingum á heimasíðu félagsins, vih.blogcentral.is sjá þjálfarar skíðadeildar ÍR um æfingar fyrir VÍH. Gámi stolið Blár 10 feta gámur hvarf frá baklóð Hólshrauns 5 (á bak við Fjarðarkaup). Gámurinn var tómur og eftir ummerkjum að dæma kom vörubíll með krana á staðinn og var gámurinn hífður á pallinn. Þeir sem geta gefið upplýsingar um gáminn hafi vinsamlega samband við lögreglu. Fundarhamri og bjöllu stolið Um síðustu helgi hurfu fundahamar og fundarbjalla merkt Kiwanisklúbbnum El - borgu úr Kiwanishúsinu við Helluhraun og er hlutanna sárt saknað. Þeir sem geta gefið upplýsingar hafi samband við Guðjón í s. 896 5171 eða við lögreglu. www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 6. mars 2008 Íþróttir Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE gjafir fríar prufur Elma s. 846 6447 – 555 4750 www.betralif.am Aðalfundur 60+ Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 11. mars nk. kl. 17 að Strandgötu 43 (húsi Samfylkingarinnar) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Margrét Margeirsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík er ræður um málefni eldri borgara að sjálfsögðu. Félagar eru hvattir til að fjólmenna. Stjórn 60+ Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Álftanesdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn í Haukshúsi miðvikudaginn 12. mars kl. 18. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Vertu þinn eigin yfirmaður! Spennandi rekstur með mikla möguleika til sölu. Staðsettur á besta stað í Hafnarfirði. Einstaklega gott og heimilslegt andrúmsloft með föstum og traustum viðskiptavinum. Auðveld kaup og möguleiki á góðum tekjum. Allar nánari upplýsingar hjá Sigríði í síma 693 0123 á skrifstofutíma. Það vakti athygli á árshátíð bæjarins að sett hafði verið upp tjald í innigarði Haukahússins þar sem reykingarmenn gátu farið og reykt í skjóli. Var haft að orði að þetta væri mikill tvískinnungsháttur hjá bænum sem boðaði forvarnarstefnu. Geir Bjarnason, forvarnar - fulltrúi Hafnarfjarðarbæjar var spurður hvort það stæðist tó - baks varnarlög að setja upp slíkt tjald. „Að mínu mati passar það aldrei að byggja yfir reyk inga - fólk við íþróttamannvirki eða önnur mannvirki bæjarins bæði út frá lögunum og stefnu bæjar - ins.“ Hann segir stefnu bæjarins ekki fjalla um svona atvik, „hinsvegar er okkur ætlað að sporna gegn tóbaksreykingum og stuðla að heilbrigðum lífs - háttum og því tökum við skýra afstöðu gegn slíku tjaldi“. Segir hann ábyrgðina liggja hjá húsráðanda, Hafnarfjarðarbæ og árshátíðarnefnd. Aðspurður um ungan aldur þeirra sem afgreiddu áfengi á barnum segir Geir: „Unnið hefur verið að því að framfylgja áfengis lögum og hefur árs - hátíðar nefnd sett ákveðin viðmið til að tryggja það að gestir hafi allir náð réttum aldri þe. 20 ára. Það er stefna okkar að fylgja lög - unum og því miður virðist sem einhverjir starfsmenn hafi verið of ungir á bar og í fatahengi. Unnið verður með árshátíðar - nefnd inni að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Reykingartjald sett upp við Haukahúsið á árshátíð bæjarins Forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar telur brotið gegn lögum og stefnu bæjarins Börnin fagna snjónun Þessar hressu stelpur fögnuðu snjónum sem safnaðist upp í stóra skafla í Klukkuberginu og nýttu tækifærið og hoppuðu og veltu sér í snjónum. Nú er snjór - inn nær allur horfinn og ekki útlit fyrir meiri snjó fram á helgi. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (06.03.2008)
https://timarit.is/issue/361366

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (06.03.2008)

Aðgerðir: