Fjarðarpósturinn - 06.03.2008, Blaðsíða 3
Þýski sendiherrann
kynnir kvikmynd
Nýlegar
þýskar
kvikmyndir
sýndar á
bókasafninu
Fyrsta fimmtudag, kl. 19, í
hverjum mánuði verða sýndar
nýlegar þýskar kvikmyndir í
Bókasafni Hafnarfjarðar.
Fyrsta sýning þýska kvik -
mynda klúbbsins verður í
kvöld en þá verður sýnd þýsk-
tyrkneska kvikmyndin Ke bab
Connection frá árinu 2005.
Myndin vann m.a. áhorfenda -
verð laun á Alþjóðlegu kvik -
mynda hátíðinni í Ljubljana.
Þýski sendiherrann, Dr.
Karl-Ulrich Müller, mun
kynna myndina kl. 18.30, áður
en sýning hefst.
Allir velkomnir – enginn
aðgangseyrir!
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 6. mars 2008
Fríkirkjan
Sunnudagurinn 9. mars
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldvaka kl. 20
með fermingarbörnum og foreldrum.
Fermingarveisla í safnaðarheimilinu á eftir.
Verið velkomin
www.frikirkja.is
Tryggðu þína framtíð
Hjá Allianz sparar þú í evrum
Viðbótarlífeyrissparnaður
- tryggir þína framtíð
Allianz Ísland hf. | Laugavegur 176 | 105 Reykjavík | 595 3300 | allianz@allianz.is | allianz.is | BYR er eigandi Allianz á Íslandi
ÓSTÖÐUGLEIKI STÖÐUGLEIKI
Ó
! ·
1
12
03
Skákdeild Hauka stóð sig
frábærlega í lokaumferð Íslands -
móts taflfélaga sem að fram fór
um síðustu helgi. Samheldni og
barátta Haukamanna var mikil
um helgina og skilaði sínu.
A-sveit félagsins lenti í 3. sæti
eftir hörkukeppni við Skákdeild
Fjölnis. Haukamenn sýndu þar
og sönnuðu að þeir eiga eitt besta
skáklið landsins um þessar
mundir.
B-sveitin stóð sig einnig vel og
lenti í 3. sæti í annari deild.
C-sveitin er í 1. sæti í 4. deild,
en úrslit liggja ekki fyrir vegna
frestaðra skáka, en samt er sveit in
örugg með sæti í 3. deild að ári.
D-sveitin lenti í 9. sæti og E-
sveitin sem að var skipuð að
mestu ungum og upprennandi
skákbörnum lenti í 26. sæti.
Haukar munu því eiga sveitir í
öllum deildum á næsta ári.
Skákmenn Hauka í
þriðja sæti
Verða með sveitir í öllum 4 deildunum
Henrik Danielsen í þungum þönkum í upphafi skákar.
L
j
ó
s
m
.
:
H
e
l
g
i
Á
r
n
a
s
o
n
Hafnarfjarðarkaupstaður er
100 ára 1. júní nk. Þann 29.
febrúar sl. náði íbúafjöldinn 25
þúsund manns en íbúar í Hafn -
arfirði, þegar Hafnar fjörður varð
kaupstaður, voru íbúarnir 1.469
eða álíka fjöldi og var á árshátíð
bæjarins á Ásvöllum sl. laug -
ardag. Fjarðarpósturinn leitar
eftir þeim einstaklingi sem hefur
búið lengst samfleytt í Hafnar -
firði. Látið endilega vita í net -
fang ritstjorn@fjardarposturinn.is
eða í síma 565 4513.
Hver hefur búið lengst í Hafnarfirði?