Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.10.2008, Side 1

Fjarðarpósturinn - 09.10.2008, Side 1
Oddvitar flokkanna í bæjar - stjórn Hafnarfjarðar funduðu sl. mánudag til að fara yfir stöðu mála á þessum óvissutímum. Sveitarstjórar á höfuðborgar - svæðinu funduðu í gær og ljóst er að sveitarfélögin verða að snúa bökum saman og stefnt er m.a. að sameiginlegu lánaútboði innanlands. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri segir að endurskoða þurfi framkvæmdaáætlun enda sé lánsfjármögnun ótrygg en sagði þó að rekstur sveitar - félagsins væri í lagi. „Nú þurfa menn að haldast í hendur,“ segir Lúðvík og segir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu muni vinna saman og móta sameiginlegar áherslur fyrir komandi ár, tryggja rekstur sveitarfélaganna án þess að hreyfa við gjaldskrám. Í yfirlýsingu sveitarstjóranna segir ma.: „Sveitarfélögin munu í sameiningu leita allra þeirra leiða sem færar eru til að fjármagna rekstur og fram - kvæmdir á komandi ári til að tryggja að ekki komi til skerð - ingar á þjónustu og til að unnt verði að fjármagna nauðsynlegar framkvæmdir og vinna þannig svo sem kostur er gegn nei kvæð - um áhrifum núverandi ástands á atvinnustig á höfuð borgar - svæðinu.“ ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 38. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 9. október Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Það er þoka í íslensku efnahagslífi - líka í sveitarfélögunum. „Nú þurfa menn að haldast í hendur“ Skera þarf niður, halda verðskrám óbreyttum og tryggja atvinnu sími 555 0330 — opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Láttu okkur dekra við bílinn þinn. Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 S m u r s t ö ð i n S m u r 5 4 B æ j a r h r a u n i 6 o g R e y k j a v í k u r v e g i 5 4 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 8 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.