Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fjardarpósturinn 25 ára Fimmtudagur 18. desember 2008 14:00 Kór Öldutúnsskóla syngur fyrir gesti. Börn úr Skólahljómsveit Víðistaðaskóla. Jenný, Stella og Sunneva syngja jólalög. Hljómsveitin Nafnabreytingar stígur á stokk. 15:00 Hljómsveitin Buff spilar lög af nýútkomnum geisladiski sínum og áritar. Jólasveinninn sem týndi fötunum sínum – Seinheppinn jólasveinn týnir fötunum sínum og þarf hjálp við að finna þau aftur. Lalli töframaður sýnir galdra og sjónhverfingar. 16:00 Gunni og Felix koma í heimsókn, taka nokkur vel valin jólalög og skemmta börnunum. Gömul gildi gleymast ei –Tveir gamlir jólasveinar koma til byggða, heilsa upp krakkana í Jólaþorpinu og fræðast um nútímann. helgina 20.12. – 21.12. 2008 14:00 Raggi Bjarna syngur fyrir gesti Jólaþorpsins lög af nýjum diski sínum Lögin sem mega ekki gleymast Kór Flensborgarskóla syngur nokkur lög. Jaðarleikhúsið skemmtir gestum á frumlegan hátt. 15:00 ÚTI-JÓLABALL – Söngvaborg slær upp jólaballi. 18-22 TÓNLEIKAR í samvinnu við ABC-barnahjálp. Sjá nánari dagskrá hér til hliðar. 19:30 Jólaganga Hafnarfjarðar leggur af stað frá Fríkirkjunni og endar í Jólaþorpinu rétt fyrir kl. 20. Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir sönginn. F A B R I K A N Nánari upplýsingar, myndir o. fl. á www.hafnarfjordur.is KAMMERHÓPURINN CAMMERARCTICA Föstudaginn 19. desember kl. 21 Tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju. JÓLADAGSKRÁ FJÖLSKYLDUNNAR ÁSVALLALAUG FRÁ 19 TIL 23. DESEMBER. Kynnið ykkur skemmtilega dagskrá á www.hafnarfjordur.is. SUÐURBÆJARLAUG 22. DES KL. 20 Blásarakvintettinn Garbrieli spilar fyrir sundlaugargesti ARKITEKTASAMKEPPNI UM STÆKKUN BÓKASAFNSINS Sýning á tillögum í Pakkhúsi Byggðasafns Hafnarfjarðar. Jólamarkaður og fjölbreytt skemmtidagskrá í miðbæ Hafnarfjarðar Laugardagurinn 20. desember20.12. Sunnudagurinn 21. desember21.12. ÞORLÁKSMESSA, 23. desember23.12. TÓNLEIKAR TIL STUÐNINGS ABC-BARNAHJÁLP Í Jólaþorpinu á Þorláksmessu 23. desember kl. 18–22 Landsþekktir skemmtikraftar koma okkur í sannkallað jólaskap í ævintýralegri rökkurstemmingu Jólaþorpsins. Meðal listamanna sem koma fram á tónleikunum eru hinar einu sönnu Frostrósir, Lay Low, Regína Ósk og Herbert Guðmundsson. ABC kynnir starfsemi sína og minnir á sitt góða starf. DAGSKRÁ TÓNLEIKANNA: 18:00 The Revelation, fönkhljómsveit 18:20 Sigríður Guðnýjardóttir trúbador 18:30 Sönghópurinn Norðurljós 19:00 Unnar Gísli trúbador 19:20 María og Mamas Bag flytur sálar- og djasstónlist 19:50 Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir jólagönguna inn í Jólaþorpið og syngur ásamt gestum 20:10 Frostrósir syngja nokkur lög 20:30 Regína Ósk ásamt Keith Reed & Family Band, syngja amerísk jólalög 21:00 Herbert Guðmundsson og hljómsveit 21:30 Lay Low og hljómsveit 22:00 Dagskrálok Mætum öll og gleðjumst saman í ævintýralegu andrúmslofti Jólaþorpsins. JÓLATÓNLEIKAR KÓRS FLENSBORGARSKÓLA OG FLENSBORGARKÓRSINS Í Hamarssal Flensborgarskóla Laugardaginn 13. desember kl.17 Stjórnandi: Hrafnhildur Blomsterberg Forsala aðgöngumiða í Súfistanum Hafnarfirði og Reykjavík og hjá kórfélögum Fjölbreyttur varningur til sölu í Jólaþorpinu: Heimagerðir hattar, leikföng, fallegt handverk, skart og margvíslegt fleira. Minnum einnig á að Mæðrastyrksnefnd tekur á móti jólapökkum og framlögum í Jólaþorpinu um helgina. OPIÐ FRÁ KL. 16 – 22 OPIÐ FRÁ KL. 13–18 OPIÐ FRÁ KL. 13–18

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.