Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Blaðsíða 22

Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Blaðsíða 22
22 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. desember 2008 1983-2008 Frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði Mikilvægar dagsetningar! Laugardaginn 20. desember: Útskrift í Hamarssal Flensborgarskóla sem hefst kl. 11.00. Sunnudagskvöld 21. desember: Jólatónleikar Kórs Flensborgarskólans, „Vinakvöld á aðventu“, verða í Hamarssal Flensborgarskólans og hefjast kl. 20.00. Miðar fást í Súfistanum og hjá kórfélögum. Mánudagur 5. janúar: Stundatöflur vorannar 2009 afhentar frá kl. 11.00. Opnunartímar skrifstofu í kringum jól og áramót verða auglýstir sérstaklega á heimasíðu skólans www.flensborg.is Skólameistari Nú er verið að skila inn 5000 undirskriftum til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem áhugafólk í Hafnarfirði um stækk - un ÍSAL hefur hrint af stað til að auka at - vinnu möguleika Hafn - firðinga. Und ir skrifta - söfnunin hefur feng ið mjög jákvæðar við - tökur meðal bæjar búa og fjöldi manna tekið að sér að safna undir - skriftum án skipu - lagðrar söfnunar held - ur hafa listar legið frammi og gengið manna á milli sem sagt unnið af grasrótinni. Ég vil koma á framfæri þeirri hugmynd að jafnframt verði komið á fót nýsköpunarsjóði og þau fyrirtæki sem koma að verk - efninu leggi vissa upphæð í nýsköpunarsjóð og reikna með að ríki og bær komi einnig þar að. Fjármunir sem safnast í ný - sköpunarsjóðinn verða nýttir til frekari uppbyggingar í bæjar - félaginu. Í þennan sjóð geta svo fyrirtæki sótt eins og sprota fyrir - tæki, hugbúnaðarfyrirtæki eða þeir sem hafa í huga að koma nýjum fyrirtækjum á lagginar í bæjarfélaginu. Þessi sjóður mun gera fyrirtækjum og einstakl - ingum með góðar hugmyndir kleift að hrinda þeim í fram - kvæmd. Sjóðurinn verður til þess að stuðla að auknum slagkrafti hjá Hafnfirðingum, sem mun leiða til þess að tekjur munu aukast hjá bæjar félaginu og þjóðarbúið fengi meiri gjald eyris tekjur. Tekjur Hafnar fjarð ar bæjar sem tengjast starfsemi ÍSAL munu stóraukast verði af stækkun álversins í Straums vík. Talið er að þær gætu numið ríf lega 1.100 til 1.400 milljónum króna á ári fyrir utan þær tekjur sem bætast við þegar ný sköpun ar sjóðurinn kæmi að fullu á laggirnar. Ráða þarf um 300 til 350 starfs menn til viðbótar í verk smiðj - una ef verður af fram - kvæmd og talið er að um verði að ræða marg földunaráhrif vegna stækk unar innar, þannig að 300 störf til viðbótar komi til vegna aukinna verkefna sem tengj ast álverinu í Hafnarfirði. Ennfremur má reikna með 240 störfum að auki á höfuð borgar - svæðinu. Þannig að í heildina má tala um í kringum 850 störf sem komi til vegna stækkunarinnar. Þegar nýsköpunarsjóðurinn fer af stað má reikna með um 1500 störfum til viðbótar eða um 2000 störfum alls. Við síðustu kosningar skiptist bærinn í tvær fylkingar, annars vegar þeir sem töldu að störfum mætti fjölga í Hafnarfirði og hinsvegar þeir sem töldu að þess þyrfti ekki með. Hér eru miklir hagsmunir í húfi fyrir Hafnarfjörð og íbúa bæjarins. Nú er lag að bæta hag Hafn - firðinga og annarra í nágranna - sveitarfélögunum. Ég bið sem flesta Hafnfirðinga um að velta stöð unni fyrir sér. Nú þurfa allir að leggja hönd á plóg og hjálpast að við að draga vagninn. Höfundur er trúnaðarmaður í steypuskála og varaaðal trún að - ar maður hjá Alcan á Íslandi. Atvinna fyrir Hafnarfjörð Gjaldeyrir fyrir Ísland - 2 Sigurjón Vigfússon a g l ð a l ó r ó s j i d a s a p j r r a l r a p r o þ a l ó j t m ð ó s n ð m i ð ú l a p p e l a j e d l ó n f þ l g í j ð g a k j s ö h r a k i a o l á n t ó i n k í k r e u l r e n r e a r e á l n i k n n l k a j v g l k u u s j h a r r i u t ö g v s a á s u r i k í n s a t r e k a e a d k a p t j g v s j k b i b á s r l a s ð ú i n r n ö ó ó r ú v m a t ó g m r a d l e g u l f l a s s l p j u e u u j l a v p a d v a u e ó s a r s h l s e k l ð d h a þ t t j i g a s ú h u k ö k r a p i p g r b e f e a ð v e n t a l g e p r l i é s f f h a ö v ó o ý l u e j r f j r r k l e s n j ó r k e r t a l j ó s k l a a h r e g s ö r o r r l e ó l Jólaorðin 30 Hér leynast 30 orð sem tengjast jólum á ein - hvern hátt. Það er upplagt að fá sér smákökur og mjólk og setja hring um orðin þrjátíu. L e s a m á o r ð i n á a l l a v e g u , á s k á , a f t u r á b a k , u p p o g n i ð u r . G ó ð a s k e m m t u r n !

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.