Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.11.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 26.11.2009, Blaðsíða 1
Sjálfstæðisflokkurinn ákvað á fulltrúaráðsfundi sl. fimmtu - dag að efna til prófkjörs vegna sveitarstjórnarkosninga sem haldnar verða í vor. Fram bjóð - endur skulu vera flokks bundnir og hafa stuðning 20 flokks - bundinna félaga og er fram - boðsfrestur til 18. desem ber en kjörnefnd er heimilt að tilnefna próf kjörs fram bjóð endur eftir að framboðsfresti lýkur. Próf - kjörið verður haldið 30. janúar og haldið skv. reglum flokksins um prófkjör og því geta aðeins opið fyrir flokksbundið fólk. Framboð með kynjakvóta Samfylkingin samþykkti á félagsfundi sl. mánudag að halda prófkjör meðal félags - manna 30. janúar nk. og því aðeins opið skráðum félögum í Samfylkingunni. Fram bjóð - end um er óheimlt að auglýsa í ljósvakamiðlum, prentmiðlum og vefmiðlum og kostnaður hvers þátttakenda má ekki fara yfir 250 þús. kr. Í reglum um prófkjörið er sérstaklega kveðið á að við uppröðun á lista skuli tryggja jafnt hlutfall karla og kvenna. Lúðvík í baráttusæti Aðeins einn hefur tilkynnt um framboð sitt en Lúðvík Geirsson oddviti flokksins og bæjarstjóri tilkynnti að hann gæfi kost á sér í 6. sætið til að undirstrika mikilvægi þess að Samfylkingin héldi meirihluta sínum í bæjarstjórn Hafnar - fjarðar. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 44. tbl. 27. árg. Fimmtudagur 26. nóvember 2009 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 18 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is SKILTAGERD Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum -25% í des af sandblæstriNEGLUR GOTT VERÐ! kr. 4.000 - 5.500 góð ending • ártatuga reynsla Helga Sæunn og Arndís 699 6878 693 2272 Augnaháralenging NÝTT tilboð nóv. - des. kr. 7.500,- Lokuð prófkjör D og S Prófkjör flokkanna verða bæði 30. janúar ÁSVALLALAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Hópatímar - við stoðkerfisvanda - eftir barnsburð - vegna offitu L jó sm .: G u ð n i G ís la so n Laugardagskaffi að Norðurbakka 1 Allt sjálfstæðisfólk velkomið KL. 10-12 • BARNAHORN Sjá nánar á: http://hafnarfjordur.xd.is Hver velst til þess að sigla bæjarskútunni á næsta kjörtímabili? Láttu gæðin ráða! Dalshrauni 13 • sími 578 9700

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.