Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.11.2009, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 26.11.2009, Blaðsíða 12
12 www.hafnarfjardarkirkja.is Fimmtudagur 26. nóvember 2009 Sunnudagur 29. nóvember Fyrsti sunnudagur í aðventu. Orgelhátíð í Hafnarfjarðarkirkju Hátíðarmessa kl. 11 Nýtt barokkorgel Hafnarfjarðarkirkju vígt. Hljóðfærið er smíðað af hinum heimskunna barokksérfræðingi Kristian Wegscheider í Dresden í Þýskalandi. Hr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti vígir hljóðfærið. Biskup prédikar. Prestar kirkjunnar, sr. Þórhallur Heimisson og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, þjóna fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju, leikur á hið nývígða hljóðfæri og stjórnar söng Barbörukórsins. Kórinn flytur kantötuna „Nun komm der Heiden Heiland“ BWV 61 eftir Johann Sebastian Bach ásamt Barokksveit Hafnarfjarðarkirkju. Eftir messuna er viðstöddum boðið til móttöku í safnaðarheimilinu þar sem léttar veitingar verða á borðum, framreiddar af Ottó R. Jónssyni, staðarhaldara Hafnarfjarðarkirkju. Í móttökunni mun taka til máls orgelsmiðurinn Kristian Wegscheider og fjalla í stuttu máli um hljóðfærið. Hátíðartónleikar kl. 17 Jörg Sondermann, organisti Selfosskirkju, leikur barokktónlist á Wegscheider orgel kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis. Sunnudagur 6. desember Annar sunnudagur í aðventu. Fjölskyldumessa kl. 11 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Jólafundur Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju kl. 19 í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju. Upplestur, söngur, hugvekja, happdrætti. Jólakvöldverður, kaffi og konfekt. Tekið verður á móti vinningum í happdrættið í Odda laugardaginn 5. des. kl. 13-15. Sunnudagur 13. desember Þriðji sunnudagur í aðventu. Sunnudagaskóli kl. 11 Jólavaka kl. 20 Ræðumaður: Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra. Prestar kirkjunnar, sr. Þórhallur Heimisson og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjóna við athöfnina. Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist. Flytjendur tónlistar: Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Stjórnandi: Helga Loftsdóttir. Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir. Barbörukórinn. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Einsöngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir. Flautuleikari: Gunnar Gunnarsson Sunnudagur 20. desember. Fjórði sunnudagur í aðventu. Maríusunnudagur. Messa kl. 11 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Messunni er útvarpað á Rás 1. Aðfangadagskvöld 24. desember Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörkukórinn syngur. Einsöngur: Ásgeir Eiríksson. Fiðluleikur: Hjörleifur Valsson. Leikið á orgel og fiðlu frá kl. 17.30. Miðnæturmessa kl. 23.30 Prestur: Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Organisti: Bjartur Logi Guðnason. Karlakórinn Þrestir syngur. Stjórnandi: Jón Kristinn Cortez. Jóladagur 25. desember Hátíðarmessa kl. 14 Prestur: Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Margrét Árnadóttir. Annar í jólum 26. desember Fjölskyldumessa kl. 14 Prestur: Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Barna- og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju syngja og flytja jólahelgileik. Stjórnandi: Helga Loftsdóttir. Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir. Organisti: Bjartur Logi Guðnason. Gamlárskvöld 31. desember Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Hulda Dögg Proppé. Nýársdagur 1. janúar 2010 Hátíðarmessa kl. 14 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Þóra Björnsdóttir. Ræðumaður: Davíð Þór Jónsson, guðfræðinemi. Sunnudagur 10. janúar Sunnudagur e. Þrettánda. Messa kl. 11 Prestur: Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Sunnudagaskóli hefst að nýju. Helgin 16. - 17. janúar Fermingarfræðsluhelgi, Lækjarskóli og Hvaleyrarskóli og skólar utan sóknar. Laugardag kl. 10-14. Sunnudag kl. 10-12. Messa með foreldrum fermingarbarna kl. 11 Sr. Þórhallur Heimisson og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjóna. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Hafnarfjarðarkirkja Helgihald um aðventu, jól og áramót 2009-2010

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.