Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Qupperneq 2

Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Qupperneq 2
2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 15. september 2011 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Inger Steinsson Inger Rós Ólafsdóttir Ólafur Örn Pétursson Útfararþjónusta Vönduð og persónuleg þjónusta Strandgata 43 · Sími: 551 7080 · 691 0919 · athofn@athofn.is · www.athofn.is Hraunavinir áttu frumkvæði að því að hraunið sunnan við Straums­ vík verður hreinsað af drasli. Það er ekki að frumkvæði Hafnar fjarðar­ bæjar eða stjórnmálamanna sem hafa látið sig umhverfismál varða. Marg oft var búið að benda á draslið en viðbrögð voru engin þar til þátttakandi í Ratleik Hafnarfjarðar, sem blöskraði svo draslið í námunda við eitt merkið í leiknum, að hann hafði samband við Morgunblaðið. Þá nötraði bæjarkerfið, draslið okkar sem marg oft hafði verið sýnt í Fjarðarpóstinum var komið fyrir sjónir allra landsmanna. Það verður sennilega ekki fyrr en fjölmiðill sem allir landsmenn sjá eða heyra gerir grín að Hafnfirðingum sem ekki einu sinni geta komið í veg fyrir að almenningsstæði í miðbænum séu notuð sem langtímastæði fyrir stóra húsbíla, að bæjaryfirvöld taka á svo einföldu máli. Nei, bæjaryfirvöldum hefur ekki tekist sérstaklega vel upp með einföldu málin. Það er kannski ekki skrýtið að erfiðlega gengur að leysa stóru málin. Það er alltaf veik von að bæjarfulltrúar vakni upp af þyrnirósarsvefni og verði vakandi um velferð bæjarbúa og leggi fram tillögur um það sem betur má fara og afli þeim fylgis sem víðast. Enginn getur falið sig á bak við það að vera í minnihluta og þeir sem eru í meirihluta mega heldur ekki vera farþegar í bæjarstjórn og vera of hræddir að fara eftir sinni eigin sannfæringu. Bæjarbúar mega líka vera áræðnari við að senda inn tillögur, formlegar sem óformlegar og kynna þær bæjar­ búum. Bærinn erum við sjálf og við ákveðum hverjir veljast til verka. Við erum öll í framboði! Guðni Gíslason Hafnfirska fréttablaðið Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., umbrot@fjardarposturinn.is Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is Ástjarnarkirkja Kirkjuvöllum 1 Sunnudagur 18. september Gospelmessa kl. 11 Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Þema: Hjálpum öðrum Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12 Æskulýðsfélagið Þristurinn á þriðjudögum kl. 18 (8. bekkur) og 20 (9. bekkur og eldri). www.astjarnarkirkja.is leiðarinn www.frikirkja.is Fríkirkjan Sunnudagurinn 18. september Sunnudagaskóli kl. 11 Guðsþjónusta kl. 13 Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn. Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10-12 Sporin 12 – Andlegt ferðalag Annar opinn kynningarfundur í safnaðarheimilinu fimmtudag kl. 20. Vertu velkomin(n) í Fríkirkjuna!Víðistaðakirkja Laugardaginn 17. september Kirkjuskóli kl. 11:00 Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Verið velkomin! Sunnudaginn 18. september Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Svavar Knútur flytur fallega tónlist. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson 6-9 ára starf á þriðjudögum kl. 16:00 10-12 ára starf á þriðjudögum kl. 17:00 Megas unglingastarf á þriðjudögum kl. 19:30 Kyrrðarstundir hefjast miðvikudaginn 21. september. www.vidistadakirkja.is Sunnudaginn 18. september Messa kl. 11 Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Barbörukórinn leiðir sönginn undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar kantors kirkjunnar. Sunnudagskólinn kl. 11 í safnaðarheimilinu Tíðasöngur alla fimmtudaga kl. 10 www.hafnarfjardarkirkja.is. Við sendum um allt land, einnig til útlanda kransar altarisvendir kistuskreytingar hjörtu35 ár Stolt að þjóna ykkur Bæjarhrauni 26 • Opið til kl. 21 öll kvöld Símar 555 0202 og 555 3848 • www.blomabudin.is Útfararskreytingar Við leggjum alúð og metnað í okkar vinnu

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.