Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Qupperneq 9

Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Qupperneq 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 15. september 2011 SEPTEMBER: HAUSTLITAFERÐ / DANSLEIKUR OKTÓBER: OPIÐ HÚS / DANSLEIKUR NÓVEMBER: OPIÐ HÚS / DANSLEIKUR DESEMBER: JÓLAFUNDUR ÁRAMÓTADANSLEIKUR JANÚAR: ÞORRABLÓT FEBRÚAR: OPIÐ HÚS / DANSLEIKUR MARS: Aðalfundur / DANSLEIKUR APRÍL: DANSLEIKUR / Sæludagar á Örkinni MAÍ: OPIÐ HÚS / DANSLEIKUR JÚNÍ: Bjartir dagar / HANDVERKSÝNING JÚLÍ: DAGSFERÐ ÁGÚST: ORLOFSFERÐ SEPTEMBER: HAUSTLITAFERÐ / DANSLEIKUR Ert þú virkur þátttakandi í félagsstarfinu? Ef ekki, er þá ekki eitthvað þar sem þér hentar. Skoðaðu málið. Hraunsel er opið alla virka daga frá kl 13:00 og fram til kl 16:30 þá líkur almennri dagskrá. Starfsfólk Hraunsels eru Jónína Óskarsdóttir, jonina@hafnar- fjordur.is, Ingibjörg Jónatansdóttir en þær sjá um daglegan rekst- ur félagsheimilisins. Þrif annast Hólmfríður Kjartansdóttir. Hand- mennt Jóhanna Björnsdóttir. Gler, Kristín G. Gunnbjörnsdóttir. FERÐALÖG. Farnar eru styttri og lengri ferðir sem ferðanefnd sér um. Má þar nefna ferðir á sögustaði, haustlitaferð og orlofsferð sem tekur yfir nokkra daga. Einnig sér nefndin um sparidaga á Hótel Örk. DANSLEIKIR Í HRAUNSELI. Þar sem fólk skemmtir sér, eru vel sóttir og haldnir að jafnaði á mánðar fresti. SPIL Á vegum spilanefndar er bæði félagsvist á mánudögum og fimmtu- dögum, bridge á þriðjudögum og föstudögum, bingó á miðviku- dögum. Allt mjög vel sótt. GANGAN. Gengið er alla mánudaga kl 10.00 Gangan tekur um eina og hálfa klst. og er fyrir alla (hægfara og hraðfara). Gengið verður frá Hauka- húsinu á Ásvöllum. Þátttaka hefur ávallt verið sérlega góð. ÍÞRÓTTIR Ýmsar íþróttir eru á boðstólum s.s. pílukast, boccia, pútt, leikfimi, vatnsleikfimi, Qi gong. Eitthvað fyrir alla. MENNINGARMÁL Af og til er boðið upp á ferðir í söfn og leikhús. Auk þess sér menn- ingarmálanefndin um opið hús tvisvar á ári. LISTIR Útskurður í tré fer fram í gamla Lækjarskóla. Glerskurður, mynd- mennt, saumar og línudans fer fram í Hraunseli. Möguleiki á nám- skeiðum á fleiri sviðum, þá auglýst sérstaklega. Gaflarakórinn er fjölmennur og æfir tvisvar í viku. Hann kem- ur gjarnan og skemmtir gestum við hátíðleg tækifæri. Kórstjóri Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir sími 699 8191. Eldri borgarar í Hafnarfirði. Bjóðum upp á fjölbreytt og spennandi sjálfboðaliðastörf fyrir fólk á öllum aldri. Hafðu samband í síma 565 1222 Hafnarfjarðardeild Firði • sími 555 6655 HELSTU VIÐBURÐIR STARFSÁRIÐ 2011 - 2012 Gaflarakórinn tekur vel á móti nýjum félögum. Stjórn og nefndir FEBH 2010-2011. Formaður Jón Kr. Óskarsson . . . . . . . . . 555 1080 / 895 6158 Varaform.: Kristján Björnsson . . . . . . . . . 565 2785 / 861 2785 Gjaldkeri: Geir Hauksson . . . . . . . . . . . 555 2563 / 897 3163 Ritari: Erna Fríða Berg . . . . . . . . . . . 555 0858 / 664 6581 Meðstjórnendur: Skarphéðinn Lýðsson . . . . . . . 588 1339 / 690 1339 Ásdís Konráðsdóttir . . . . . . . . 555 1731 / 849 1741 Grétar Þorleifsson . . . . . . . . . . . . . . . 847 7087 Varastjórn: Ásrún Á. Olsen . . . . . . . . . . . 565 3135 / 895 3135 Elín Karlsdóttir . . . . . . . . . . . 565 5180 / 820 7233 Endurskoðendur: Ólafur Pálsson . . . . . . . . . . . 565 3724 / 692 3724 Óttar Geirsson . . . . . . . . . . . 555 4371 / 864 4371 Vara endursk.: Valur Ásmundsson . . . . . . . . . . . . . . 555 1363 Ferðanefnd: Eiríkur Skarphéðinsson . . . . . . . . . . . . 555 1712 Dansleikjan.: Margrét Guðmundsd. . . . . . . . 555 0206 / 845 1861 Spilanefnd: Ásgeir Sölvason, form. . . . . . . 555 1955 / 824 1932 Bingó Kristján Þorláksson . . . . . . . . 555 1230 / 848 2202 Félagsvist Hulda Sigurðardóttir . . . . . . . 555 1622 / 891 9338 Stjórnandi.: Sigurður Hallgrímsson . . . . . . 565 1366 / 693 8055 Göngunefnd: Sigurður Gunnarsson, form. . . . 555 3586 / 661 9683 Þorrablótsnefnd: Ellert Borgar Þorvaldss, form. . . 555 3454 / 691 1990 Gaflarakórinn: Óskar Jónsson, form. . . . . . . . 555 2504 / 846 7125 Kórstjórn: Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir . . . . . . . . . . . 699 8191 Íþróttastarf: Sigurður Finnborgason, form. . . 555 1354 / 865 2851 Púttnefnd: Ármann Guðjónsson, form. . . . 555 2510 / 865 4361 Skemmti- og menningarmn.: Guðlaug Hanna Friðjónsd, form. 565 0895 / 659 0895 Laganefnd: Sigurður Hallur Stefánsson, form. 555 0222 / 869 4615 Sigríður Jósepsdóttir . . . . . . . . 555 3630 / 898 2077 Sigurlaug Jónsdóttir . . . . . . . . 555 1340 / 695 7904 Uppstillingarn Sigurður Hallgrímsson, form. . . 565 1366 / 895 1366 Elín Kristbergsdóttir . . . . . . . . 555 0436 / 898 2077 Guðlaug Sigurðardóttir . . . . . . 555 2783 / 864 2783 Kjaranefnd: Fm. Erling Garðar Jónasson . . . . . . 555 3199 / 894 0683 Ásdís Konráðsdóttir . . . . . . . . 555 1731 / 849 1741 Sigurður Hallgrímsson . . . . . . 565 1366 / 895 1366 Ef þú ert 60+ skaltu lesa þessar línur Hefur þú hugleitt að ganga í Félag eldri borgara í Hafnarfirði? Félagið er öflugt félag sem í eru um 900 félagar. Stjórnin er skipuð reyndu félagsmálafólki sem kemur úr ólíkum áttum og hefir mikinn áhuga á að efla og styrkja félagið og félagsandann. Stjórnin hef- ur mikinn áhuga á að efla félagið enn frekar og fagnar sérhverjum nýjum félaga. Hvort sem hann kemur til að leggja okkur lið með sjálfboðastarfi, eða eingöngu til að njóta þess sem fram fer. Við tök- um hverjum nýjum félaga fagnandi. Í Hraunseli fer fram fjölbreytt og öflugt félagsstarf eins og fram kem- ur í þessari dagskrá. Flestir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Og eins og við vitum, þá er maður manns gaman. Í Hraunseli höfum við á að skipa reyndu starfsfólki sem unnið hefur með eldri borgurum árum saman. Við erum líka svo heppin að hafa á að skipa öflugu liði nefndafólks. Sjálfboðaliða sem stjórna ólíkum þáttum starfseminnar af mikilli röggsemi og áhuga. Ef þú gengur í félagið færð þú afsláttarbók með félagsskírteininu sem veitir þér afslátt í verslunum og þjónustu á ýmsum stöðum, bæði í Hafnarfirði og annarsstaðar á landinu og taldir eru upp í bókinni. Eftir því sem félagið okkar verður fjölmennara, verður það öflugra og getur enn betur unnið að málefnum eldri borgara í bænum okkar. Þátttaka í góðum félagsskap er gefandi. Það þurfa ekki allir að hampa Bermudaskálinni. Maður nær langt á einbeitingunni. Gleðin er allsráðandi. Listin er eilíf. Það er alltaf fjör og fimi í línudansinum.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.