Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Side 7

Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Side 7
www.fjardarposturinn.is 7 Fimmtudagur 15. september 2011 Dagskrá fyrir „Félagsmiðstöðina Hraunseli“ frá sept. 2011 – jan. 2012 MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR. 10:00 Ganga 10:00 Qi Gong 10:00-11:30 Pútt 10:00 Qi Gong 10:00 Tréútskurður 11:00 Gaflarakórinn 10:00 Myndmennt 10:30 Bókmenntklúbbur 11:20 Leikfimi 13:00 Glerbræðsla 11:30 Leikfimi 11:00 Línudans 13:00 Glerskurður 11:30 Leikfimi 13:30 Boccia 12:00 Boltaleikfimi 13:00 Saumar 13:30 Pílukast 13:00 Bridge 13:30 Félagsvist 13:00 Bridge 13:00 Glerbræðsla 13:30 Félagsvist 14:00 Tréútskurður 13:00 Myndmennt 13:30 Bingó 14:00 Opið hús 14:40 Vatnsleikfimi 14:00 Tréútskurður 14:40 Vatnsleikfimi 16:00 Gaflarakórinn Félagsheimilið „HRAUNSEL“, Flatahrauni 3, 220 Hafnarfjörður Sími: 555 0142 • Netfang: febh@islandia.is • Heimasíða: www.febh.is Skrifstofa Febh er opin þriðjud. og föstud. 13-15 Vinsamlegast geymið á áberandi stað. Opið hús í Hraunseli: 27. okt., 10. nóv, 8. des., 10. maí og júní Bjartir dagar handverkssýning. Dansleikir: 23. sept., 21. okt., 18. nóv., 29. des., 10. feb., 16. mars, 18. apríl, 18. maí. Ï Jólafundur 8. desember kl. 14 Þorrablót 28. janúar Ï Sæludagar á Hótel Örk, 29. apríl til 4. maí. Ï Aðalfundur 22. mars Ï Kvöldvaka Lions 23. febrúar kl. 20 Leikhús og menningaferðir, auglýstar sérstaklega. Ï Biljard í kjallara, er opin alla daga frá kl. 09:00 til kl. 16:00. Tréútskurðurinn fer fram í gamla Lækjarskóla. Ï Leikfimi fer fram í Bjarkarhúsinu. Ódýrara eldsneyti fyrir eldri borgara Landssamband eldri borgara og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn allra aðildarfélaga LEB. Eldri borgurum í Hafnar- firði sem kjósa að kaupa sitt eldsneyti hjá Atlants- olíu býðst nú 5 kr. afsláttur pr. lítra á öllum AO stöðvum. Í september hyggst Atlantsolía draga út 3 heppna félaga úr einhverju aðildarfélagi LEB og gefa eldsneytisúttektir. Eyðublöð fyrir félaga í Félagi eldri borgara í Hafnarfirði eru á skrif- stofu félagsins í Hraunseli, Flatahrauni 3 sem og Þjónustuveri Atlantsolíu í síma 591 3100. I SAL–STRAUMSV ÍK Lónsbraut 2 / 220 Hafnarfjörður / Sími 591 3100 www.atlandsolia.is Kæru vinir meiningin er að ný dagskrá komi út um næstu áramót. Verður þá væntanlega búin að fara fram skoðunarkönnun meðal fé- lagsmanna um hugsanlegar breytingar og óskir um meiri fjölbreytni í félagslífinu. Njótið vel. Jón Kr. Óskarsson, formaður. FÉLAG eldri borgara í hafnarfirði

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.