Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Page 11

Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Page 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 15. september 2011 Helstu verkefni heimaþjónustudeildar eru: Almenn ráðgjöf Félagsstarf eldri borgara Félagsleg heimaþjónusta Ferðaþjónusta fatlaðra og eldri borgara Leiguíbúðir fyrir eldri borgara Liðveisla fyrir fatlaða Mötuneyti aldraðra Félagsstarf aldraðra Heimsendur matur. Pantanir í síma 585 5700 Starfsmenn heimaþjónustudeildar eru: Kolbrún Oddbergsdóttir, félagsráðgjafi, deildarstjóri. Sér um almenna félagsráðgjöf, ferðaþjónustu, leiguíbúðir og vistunarmat aldraðra. kolla@hafnarfjordur.is Sjöfn Guðmundsdóttir, fulltrúi umsjónarmaður félagslegrar heimaþjónustu. sjofng@hafnarfjordur.is Hjallabraut 33, mötuneyti og félagsstarf. Opið virka daga. Sími í mötuneyti 555 0765 Sími í vinnustofu 555 3283 Hárgreiðslustofa s. 565 3680 Höfn, Sólvangsvegi 1. Mötuneyti og félagsstarf. Opið virka daga. Sími 565 2392 Leikfimi í Bjarkarhúsinu Sími 565 2311 / 564 0730 Leikfimikort seld í Hraunseli Flatahrauni 3 Heimaþjónustudeild Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði Strandgötu 33 Sími 585-5700 Fjarðargötu 13-15, sími 540-9400 Sólvangsvegi 2-3, sími 550-2600 SÓLVANGI FJÖRÐUR Vildarkortið 67 + Fyrir eldri borgara í Hafnarfirði. Kortið veitir korthöfum: Ókeypis í sund/vatnsleikfimi. Ókeypis í söfnin. Ókeypis þjónustu Bókasafnsins Ofantaldir hafa gert samkomulag við Hafnarfjarðarbæ um þjónustu við korthafa. Neyðarlínan 112 Þessir einstaklingar styrktu útgáfu þessa bæklings og hafa þeir bestu þökk fyrir. Fjarðargötu 17 - 220 Hafnarfirði Sími 520 2600 Bæjarhrauni 10 - 220 Hafnarfirði Sími 520 7500 Aðalskoðun býður eigendum dælulykla Atlantsolíu 15% afslátt af verðlistaverði skoðunargjalda. Skartgripahönnuður og Gullsmiður Fríkirkjan í Hafnarfirði Hausthátíð verður haldin í kirkjunni og safnaðarheimilinu laugardaginn 17. september kl. 15-17 Fríkirkjan í Hafnarfirði býður til tónlistarveislu og kynningar á söfnuðinum og starfsemi hans laugardaginn 17. september kl. 15-17. Fjölmargir tónlistarmenn, sem nær allir eru í söfnuðinum, koma fram og gefa vinnu sína þennan dag: Kór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Erna Blöndal Guðmundur Pálsson Fríkirkjubandið Bjargræðistríóið Vöfflukaffi í boði safnaðarins. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja kynna sér söfnuðinn. Skráningareyðublöð og aðstoð á staðnum. Fríkirkjusöfnuðurinn byggir á sama trúargrunni og þjóðkirkjan en er algjörlega sjálfstæður. Sjá nánar á www.frikirkja.is. Allir velkomnir! Hildigunnur Einarsdóttir Sönghópur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Esther Jökulsdóttir Tómas Axel Ragnarsson Friðrik Dór og Jón Jónssynir Tónlistarveisla

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.