Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 15. september 2011 Nýjar glæsilegar haustvörur Vertu velkominn Skóskraut Ný sending 1966 - 2011 45 ÁRA styrkir barna- og unglingastarf SH Sund léttir lund 80 ára 1931-2011 Haukar – félagið mitt! Loftnets og símaþjónusta Viðgerðir og uppsetningar á loftnetum, diskum, heimabíóum, flatskjám. Síma- og tölvulagnir Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Á þarliðnum sunnudegi var ungt fólk sérstaklega boðið velkomið með veiðistöngina að Hlíðarvatni í Selvogi. Fjöl­ margar þáðu boðið og mikill gestagangur var í Hlíð, skála Stanga veiðifélags Hafn ar fjarð­ ar sem og aðra skála sem við vatnið eru. Veðrið var fallegt þó eilítið rigndi um stund þó hvergi rigndi í nágrenninu. Bakkarnir voru þéttskipaður fólki, sumir voru faglegri en aðrir en allir virtust njóta góða veðursins. Veiðin var lítin þennan dag, sennilega innan við 10 fiskar en einn veiðmaður veiddi þó sæmilega stóra flundru. Flundr­ an, sem er flatfiskur og nýfarinn að veiðast við Ísland og getur greinilega þrifist í saltlausu vatni. Fiskurinn er umdeildur enda sagður éta seiði laxfiska. Annars er Hlíðarvatn talið gjöfult bleikjuvatn. Veiðisvæði Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar er auk Hlíðarvatns, Djúpavatn og Kleifarvatn en félagið var stofnað árið 1951 í tenglsum við veiði í Hlíðarvatni. Mikill veiðiáhugi en lítil veiði Hafnfirðingar eru með flestar stangir í Hlíðarvatni Hlíðarvatnið er stórt og víða hægt að veiða við vatnið. Þessi var að fá sinn annan fisk. Hermann Sigurðsson sá til þess að allir fengju kaffi í Hlíð. Ungur veiðimaður við syðsta hluta Hlíðarvatnsins. Gamli Suðurstrandavegurinn í baksýn. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Á döfinni: að Strandgötu 43 Kaffifundur með bæjarfulltrúunum laugardag 17. sept. kl. 10-12 Sjáumst.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.