Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 15.09.2011, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 13 Fimmtudagur 15. september 2011 Hraunavinir, félag áhugamanna um byggða­ þróun og umhverfismál í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi, hafa boðað til hreinsunarátaks í hrauninu sunnan og vestan við Straumsvík á morgun föstudag og á laugardaginn. Átakið er unnið í samvinnu við SEEDS (íslensk sjálf boðaliðasamtök), grunnskóla, fyrirtæki og stofnanir í Hafnarfirði og ýmsa aðra sjálfboðaliða. Hreinsunarátakið hefst með formlegum hætti í Straumi kl. 09.30 á morgun föstudag, á degi íslenskrar náttúru. Þann dag munu sjálfboðaliðar SEEDS og grunnskólabörn sjá um hreinsunina. Hreinsum hrunin! ákall til bæjarbúa Komið í Straum v/Straumsvík kl. 10 eða kl. 13 á laugardag Á þeim tímum ganga hópar frá Straumi með skipulegum hætti. Íbúar eru hvattir til að taka með sér sorppoka. ..bæjarblað Hafnfirðinga © H ön nu na rh ús ið e fh . — L jó sm .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.