Bókbindarinn - 01.04.1975, Side 3

Bókbindarinn - 01.04.1975, Side 3
BÓKBINDARINN 3 SYNING A DONSKU NUTIMABOKBANDI Dagana 15.-16. mars s.l. var haldin í Norræna húsinu í Reykjavík sýning á dönsku nútímabókbandi. Það var danskur bókbindari, Arne Moller Pedersen að nafni, sem kom hingað með sýningu þessa, en hann er í hópi danskra listbókbindara, sem kalla sig H.P.-gruppen, eftir þekktum dönskum bókbindara, að nafni Henrik Park. H.P.-hópurinn hefur víða tekið þátt í sýningum og samkeppnum í listbók- bandi og má m. a. nefna að í alþjóð- legri samkeppni árið 1971, sem haldin var í Sviss til heiðurs Paul Bonet, frönskum bókbindara, sem nú er lát- inn, vann einn ef félögum hópsins, Ole Lundgren 1. verðlaun (Paul Bonet verðlaunin). Þessi verðlaunabók var á sýningunni í Norræna húsinu. Þá hefur H P-hópurinn, í samvinnu Arne Meller Pedersen og GutSjón Runólfsson rættast viS á sýningunni. Hans Erni: Afrika. Band: Ole Lundberg Grænt alskinn. Inn- lagt svart, brúnt og gult skinn. 1. verðlaun í alþj,- legri samkeppni í Sviss 1971.

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.