Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 6

Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 6
6 BÓKBINDARINN ÖLAFUR TRYGGVASON: MARMORERING MARMORERING UPP UR LEGI Lögurinn er þannig búinn til, að 1 pund af Carrageenmosa er soðið í 4 lítrum af vatni. Suðutími er 5 mínút- ur. Þetta þarf að gera daginn áður en lögurinn á að notast og hann þarf að geymast á köldum stað. Einnig þarf að vera kalt þar sem marmorerað er, helst ekki meira en 3-4 stiga hiti, því ann- ars sökkva litirnir, sem dreift er út á löginn. Einnig er notað uxagall, sem fengist hefur í apótekum. Fyrst er uxagallinu dreift á löginn, sem látinn hefur verið í bakka. Það er gert með grófum strábursta. Litun- um er síðan dreift með samskonar bursta og verður að hafa nokkra bursta H.P.-hópurinn og Norræna húsið eiga þakkir skildar fyrir framtakið, og síð- ast en ekki síst frú Vigdís Björnsdótt- ir forstöðukona viðgerðastofu Þjóð- skjalasafns Islands, en hún átti hug- myndina að þessari sýningu. T. S. Gestabók. Band: Ragnar Einarsson. Blátt alskinn. Innlagt með hvítu skinni

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.