Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 9

Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 9
BÓKBINDARINN 9 f Ingibjörg Jónsdóttir INGIBJÖRG JÖNSDÓTTIR og STEFANlA BENÓNlSDÖTTIR Fáein kveðjuorð Ég ætla ekki að skrifa eftirmæli um þessar fyrrverandi starfssystur mínar, Ingibjörgu og Stefaníu. Mig langar að- eins til að votta þeim þakkir. Þær voru báðar ágætir starfsmenn, velvirkar og trúar í starfi. Þær komu saman til LÁTNIR FÉLAGAR starfa í bókbandsstofu Ríkisprent- smiðjunnar Gutenberg, að mig minnir haustið 1942. Þær störfuðu áður hjá Þorvaldi Sig- urðssyni bókbandsmeistara. Þær voru sveitungar, báðar fæddar á Sveinseyri við Dýrafjörð. Ingibjörg starfaði óslitið við bók- band hjá Ríkisprentsmiðjunni Guten- berg, þar til í janúar 1973. Ingibjörg vann aðeins hálfan daginn, vegna þess að hún þurfti að annast um heimilið með aldraðri móður sinni og bróður. Ingibjörg var fædd 24. mars 1900. Stefanía Benónísdóttir

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.