Bókbindarinn - 01.04.1975, Síða 11

Bókbindarinn - 01.04.1975, Síða 11
BÓKBINDARINN 11 FRÁ FÉLAGINU Reikningar B.F.I. Skýrsla sfjórnar fyrir starfsárið 1974-1975 REKSTRARREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 1974 GJÖLD: STJÓRN: Skattar A.S.Í og fl Kr. 73.981,00 Laun og bifreiðastyrkir Kr. 215.760,00 Símakostnaður ff 29.264,60 Prentun og ritföng ff 43.228,00 Prentun á lögum félagsins ff 20.340,00 Bókhald, uppgjör o. fl. ff 78.175,00 Póstkostnaður ff 4.369,00 Kaffikostnaður o. fl ff 24.772,00 Akstur ff 17.754.00 Auglýsingar ff 8.104,00 Ferðakostnaður ff 14.660,00 Gjafir ff 28.300,00 Ýmislegt ff 6.012,00 Kr. 490.738,60 Kostnaður v/gipsmyndar ff 55.179,00 Kostnaður v/Bókbindarans 9. og 10. tbl. ff 220.438,00 Styrkveitingar úr Sjúkra- og styrktarsj. „ 477,900,00 Innheimtukostnaður Sjúkra - og styrktarsj. ff 22.687,00 Rekstur Orlofsheimilis ff 148.477,00 Tekjur umfram gjöld ff 1.349.582,35 Kr. 2.838.982,95 í stjórninni sátu þetta tímabil: Formaður: Svanur Jóhannes- son, varaform.: Hörður Karls- son, g-jaldkeri: Einar Egilsson, ritari: Björn Guðnason, með- stj.: Hilmar Einarsson. Sjötti maður í stjórn var formaður kvennadeildar félagsinSj Guð- rún Guðnadóttir. Varamenn í stjórn BFÍ voru: 1. Hjörleifur Hjörtþórsson, 2. Ólafur Ottósson, 3. Birgir Guð- mundsson, 4. Ragnar Einars- son og 5. Eggert Sigurðsson. I stjórn kvennad. auk Guðrún- ar voru: ritari íris Vilbergs- dóttir og gjaldkeri Kristín Auðunsdóttir, en þær gengu úr félaginu snemma á árinu. Varam. í stjórn kvennadeildar voru Jóhanna Einarsdóttir, Dagný Hjálmarsdóttir og Edda Snorradóttir. Ritarastörf hafa á þessu tímabili verið í hönd- um Hilmars Einarssonar vegna fjarveru Björns Guðnasonar,

x

Bókbindarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.