Bókbindarinn - 01.04.1975, Síða 12

Bókbindarinn - 01.04.1975, Síða 12
12 BÖKBINDARINN sem gat ekki að ráði tekið þátt í stjðrnarstörfum. FULLTRÚ ARÁÐ var kosið á aðalfundi 6. apríl 1974. Aðalmenn: Reynir Lud- vigsson, Bragi Jónsson, Grét- ar Sigurðsson, Magnea Magn- úsdóttir og Jórunn Jónsdóttir. Auk þeirra eru aðalmenn í full- trúaráði stjórn og varastjórn félagsins og varastj. kvenna- deildar. Varamenn í fulltrúaráð voru kosin: Helgi Sigurgeirsson, Ólafur Tryggvason, Steingrím- ur Arason, Óskar Kjartansson, Hulda Þórðardóttir, Edda Guðmundsdóttir og Ragnheið- ur Bjarnadóttir. TEKJUR: Félagsgjöld .................................. Kr. 586.374,95 Iðgjald Vinnudeilusjóður ...................... „ 195,973,00 Iðgjald Sjúkra- og styrktarsj. (af fél.gj.) „ 111.256,00 Iðgjald Félagheimilissjóður ................... „ 242.581,00 Iðgjald Framasjóður ........................... „ 5.626,00 Iðgj. Sjúkra- og styrktarsj. (1% gj. atvr.) „ 876.358,00 Olofsheimilissjóðsgjald (0,25% gj. atvr.) „ 137.303,00 Vextir ........................................ „ 684.511,00 Kr. 2.838.982,95 ENDURSKOÐENDUR EFNAHAGSREIKNINGUR HINN 31. DESEMBER 1974 voru. kosnir Pétur Magnússon og Viðar Þorsteinsson, til vara Stefán Jónsson. TRÚNAÐARMENN: Kjörnir voru nýir trúnaðar- menn á þessum verkstæðum, Elsa Runólfsdóttir hjá Kassa- gerð Rvíkur og Stefán Eiríks- son hjá Örkinni. Þá hefur Gut- enberg í Skólastræti flutt inn í Síðumúla 18 og hefur trún- aðarmaður þar verið kjörinn Hjörleifur Hjörtþórsson. FÉLAGATALA: Félagar 1. janúar 1975 voru alls 197 talsins. Þar af voru starfandi sveinar 69, en starf- andi aðstoðarstúlkur voru 116. Sjúklingar og eftirlaunafólk, E I G N I R : Handbært fé ................................ Kr. 6.095.621,70 Útistandandi iðgjöld .... Kr. 580.050,00 Víxileign ................... „ 803.114,23 Útistandandi v/Orlofsh.sj. „ 17.850,00 Útist. v/Sjúkra- og st.sj. „ 315.619,00 Fyrirframgr. kostnaður . . „ 11,580,00 Útistand. veikindadagar . „ 710.101,00 ---------------- Kr. 2.438.314,23 Bankavaxtabréf .............................. „ 3.000,00 Bókbindaratal ............................... „ 66.705,30 Skrifstofuáhöld ............................. „ 101.145,00 Orlofshús ................................... „ 557.000,00 Innbú ....................................... „ 106.740,14 Bjarg sf. (Óðinsgata 7) ..................... „ 489.000,00 Gyllingarvél ................................ „ 66.600,00 Hlutabréf ................................... „ 160.250,00 Óinnh. auglýsingar (í Bókbindarann) . „ 26.250,00 Kr. 10.110.626,37

x

Bókbindarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.