Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 15

Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 15
BÖKBINDARINN 15 HLUTABRÉF HINN 31/12 1974 Alþýðubankinn h.f. Iðnaðarbankinn h.f. . Alþýðubrauðgerðin h.f. Alþýðuhúsið h.f. .... Kr. 140.000,00 „ 20.000,00 „ 200.00 „ 50,00 Kr. 160.250,00 BÓKBINDARINN 1974, 9. OG 10. TÖLUBLAÐ Myndamót ........ Ritstjórn ........ Prentunarkostnaður Myndataka ....... Kr. 35.767,00 „ 13.531,00 „ 208.490,00 „ 3.900,00 Kr. 261.688,00 Auglýsingatekjur ........................... „ 41.250,00 Kr. 220.438,00 Leiðréfting Með viðtali við Bjarna Ólafsson í síðasta tbl. Bókbindarans var birt mynd af bókbandsvinnustofu sagðri á Laugavegi 3. Vinnustofa þessi var á Laugavegi 4. Auk þess er röðin á bókbindurunum á myndinni röng. Bjarni Ólafsson er lengst til hægri á myndinni, þá kemur Björn frá Múla og Sigtryggur (Tryggvi) lengst til vinstri, ásamt sendlinum. LEIKHÚSFERÐIR annaðist á síðasta ári Grétar Sigurðsson. LÍFEYRISSJÓÐURINN: Fulltrúar félagsins í stjórn lífeyrissjóðsins voru kosnir nýlega þeir Grétar Sigurðsson og Svanur Jóhannesson sem aðalmenn. Varamenn voru kjörnir þeir Auðunn Björnsson og Viðar Þorsteinsson. Hörð- ur Karlsson var kjörinn end- urskoðandi og Hilmar Einars- son til vara. Af hálfu FÍP eru í stjórninni, þeir Magnús Brynjólfsson og Gunnar Þorleifsson. Magnús er formaður sjóðsstjórnar, Grétar gjaldkeri og Svanur ritari. Guðjón Hansen, trygg- ingafræðingur er fimmti mað- ur í stjórn sjóðsins. LÁN ÚR SJÓÐNUM: til húsbygginga eða íbúða- kaupa voru hækkuð um ára- mótin s.l. Þau eru nú sem hér segir: Frumlán 1.000.000. — ein milljón kr. — Lán út á eldri íbúðir: 600.000. — sex hundr- uð þús. kr. — Viðbótarlán: 150.000. — eitt hundrað og fimmtíu þús. kr. — TRYGGINGARLEGT UPPGJÖR sjóðsins stendur nú yfir og mun Guðjón Hansen trygg- ingafræðingur annast það, en gagnasöfnun, sem þeir Grétar Sigurðsson og Svanur Jóhann-

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.