Bókbindarinn - 01.04.1975, Qupperneq 16

Bókbindarinn - 01.04.1975, Qupperneq 16
16 BÓKBINDARINN esson hafa annast er nú lokið. Mun þá fást úr því skorið hvort hægt verður að hækka bætur úr sjóðnum til þeirra, sem njóta eftirlauna úr honum, en fulltrúar BFl fóru fram á, að það yrði athugað með til- liti til þess, að hluti ráðstöfun- arfjár sjóðsins hefur verið ávaxtaður í vísitölutryggðum skuldabréfum. REGLUGERÐ SJÚKRA- OG STYRKTARSJÓÐS var breytt þannig á aðalfund- inum, að nú eru dagpening- ar 500 kr. í stað 200 kr. áð- ur og 100 kr. f. barn í stað 25 kr. áður. Fæðingarstyrkur er nú kr. 10.000 í stað 5.000 kr. áður og útfararstyrkur kr. 20.000 í stað 15.000 kr. áður. REGLUGERÐ ónotaðra veikindadaga var breytt þannig á aðalfundinum, að nú má greiða út úr honum án vottorða allt sem umfram er 16 daga á gildandi kaupi. BÓKBINDARINN Nr. 10 1974 kom út í des. s.l. 32 síður að stærð, prentað á góðan myndapappír. Ritstjóri hafði verið ráðinn Tryggvi Sveinbjörnsson og sá hann um útgáfuna, sem er hin smekk- legasta. Blaðinu var dreift meðal félaga endurgjaldslaust. BÓKAGERÐARMANNA- TALIÐ er nú að komast á lokastig. Er stefnt að því, að það komist HÖFUÐSTÓLSREIKNINGUR HINN 31/12 1974 Félagssjóður 1/1 1974 . . Kr. 638.742,97 Rekstrarhalli 1974 ....... „ 266.135,05 Kr. 372.607,92 Vextir 108.589,00 Vinnudeilusj. 1/1 1974 Kr. 681.831,58 Iðgjöld 1974 JJ 195.973,00 Vextir JJ 116.451,00 Félagsheimilissj. 1/1 1974 Kr. 1.358.658,39 Iðgjöld 1974 JJ 242.581,00 Vextir JJ 232.218,00 Sjúkra- og styrktarsj. . Kr. 991.729,60 Iðgjöld 1974 JJ 987.614,00 Vextir JJ 169.461,00 Kr. 2.148.804,60 Styrkveit. og innh.kostn. JJ 500.587,00 Kvennadeild Kr. 252.970,14 Vextir JJ 43.257,00 Framasjóður Kr. 85.991,50 Iðgjöld JJ 5.626,00 Vextir JJ 14.535,00 Jöfnunarhlutabréf Iðnaðarbanka Islands 481.196,92 994.255,58 1.833.457,39 1.648.217.60 296.227,14 106.152,50 10.000,00 Kr. 5.369.507,13 Leiðréffing I 9. tbl. Bókbindarans var skrá yfir fyrirtæki, sem veittu útkomu þess blaðs fjárhagslegan stuðning. Vegna mistaka féll nafn Bókfells hf. niður af þess- ari skrá. Þar sem okkur hafa þegar verið fyrirgefin þessi mistök endurtökum við aðeins þakklæti okkar.

x

Bókbindarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.