Bókbindarinn - 01.04.1975, Side 17

Bókbindarinn - 01.04.1975, Side 17
BÓKBINDARINN 17 Reikningar Lífeyrissjóðs bókbindara út fyrir sumarið. Búið er að rita formála, ákveða niðurröð- un kafla og prófarkalestur er í fullum gangi. Helgi Sæ- mundsson hefur verið fenginn til að lesa 2. próförk að öllu ritinu. REKSTRARREIKNINGUR 1974 TEKJUR: RÆTT VIÐ VIÐSKIPTA- MÁLARÁÐHERRA. 1. Iðgjaldagreiðslur A-deildar Kr. 9.544.449,50 2. Iðgjaldagreiðslur B-deildar „ 129.471,50 3. Réttindaflutningur ...................... „ 61.280,00 4. Frá Eftirlaunasjóði aldraðra „ 244.212,00 5. Vextir .................................. „ 3.724.553,81 6. Vísitöluhækkanir ........................ „ 1.391.514,00 Alls kr. 15.095.480,81 G J Ö L D : 1. Skrifstofukostnaður .................. 2. Stjómarlaun og endurskoðun ........... 3. Samband lífeyrissjóða ................ 4. Réttindaflutningur .................. 5. Endurgreiðslur iðgjalda .............. 6. Lífeyrisgreiðslur: A-deildar ....... Kr. 133.615,00 B-deildar ....... „ 361.600,00 7. Til sjóðs A-deildar ................. 8. Til sjóðs B-deildar af rekstrarhagnaði Kr. 248.633,50 innb. umfr. útb. . „ 12.083,50 9. Til Höfuðstólsreiknings Kr. 681.464,00 „ 69.300,00 „ 3.312,00 „ 178.537,00 „ 222.024,00 495.215,00 9.071.553,50 260.717,00 4.113.358,31 Alls kr. 15.095.48.0,81 Þegar fréttist um prentun sálmabókarinnar erlendis gengu bókagerðarmenn á fund við- skiptamálaráðherra Ólafs Jó- hannessonar í jan. s.l. og tjáðu honum frá áhyggjum sínum f. h. umbjóðenda sinna, ef prent- un og bókband á ísl. bókum færi að flytjast úr landinu. í framhaldi af þessu skrifuðu bókagerðarfélögin ráðherra bréf þess efnis, hvort ekki væri hægt að takmarka á ein- hvern hátt prentun á ísl. hók- um erlendis. Ráðherra tók vel í þessa málaleitan félaganna. NORÐFJARÐAR SÖFNUNIN: Á fulltrúaráðsfundi 15. janúar s.l. var samþ. að gefa kr 50.000 úr Sjúkra- og styrktarsjóði fé- lagsins til þeirra sem harðast höfðu orðið úti í snjóflóðunum á Norðfirði vegna ástvinamiss- is. Gjöfin var send Rauða krossinum í Reykjavík. DANSKUR LISTBÓKBINDARI kom hingað á vegum Norræna

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.