Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.07.2011, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 01.07.2011, Blaðsíða 51
 dægurmál 47Helgin 1.-3. júlí 2011 Eymundsson.is Opnunarhátíð göngugötu Austurstrætis í dag Meðlimir úr hljómsveitinni Mógil spila fyrir gesti í Eymundsson Austurstræti kl. 16.00 í dag auk þess sem boðið verður upp á ýmis afsláttartilboð! Göngugötutilboð 20% afsláttur af öllum DVD diskum Göngugötutilboð 20% afsláttur af allri tónlist Göngugötutilboð 20% afsláttur af öllum barnabókum 1.919 VERÐ MEÐ AFSLÆTTI Verð áður 2.399 A th . t ilb oð g ild a ei nu ng is í E ym un ds so n A us tu rs tr æ ti da ga na 1 -2 . j úl í 2 01 1. Meniga fór í loftið árið 2009 í samstarfi við Íslandsbanka og hefur hjálpað þúsundum notenda að bæta heimilisrekstur sinn. 90% notenda Meniga mæla með vefnum við vini sína. meniga Heimilisbókhald Íslandsbanka H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 1 -1 5 1 8 Ég eiginlega bara elska Meniga. Án gríns. Í hvert sinn sem ég kaupi í matinn sé ég fyrir mér súluritið í Meniga þar sem sést hvað ég er búin að eyða miklu af áætlun mánaðarins. Mér finnst líka virkilega gaman að dunda mér við að bera mína eyðslu saman við aðra. - Kona á fertugsaldri Ég elska Meniga “ „ Skráðu þig í Meniga í Netbanka Íslandsbanka Matur Kr. Hjólar hringinn til styrktar MND „Auk þess gríðarlega áfalls sem sjúkdómurinn er, þá er baráttan við hann kostnaðarsöm og við þetta bætast peningaáhyggjur. Þess vegna langaði mig að gera eitthvað til að verða að liði.“ Þetta segir Einar Þ. Samúelsson, tæplega fer- tugur fjölskyldumaður úr Kópavogi, sem 2. júlí næstkomandi heldur af stað hjólandi í hringferð um landið. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar Kristni Guð- mundssyni og aðstandendum systur hans, Bjargar Guðmundsdóttur. Þau Björg og Kristinn hafa bæði glímt við hinn banvæna MND-sjúkdóm sem veldur ólæknandi taugahrörnun. Björg lést úr krabbameini 7. júní síðastliðinn eftir að hafa háð erfiða baráttu við bæði krabbamein og MND. Kristinn glímir enn við MND. Hann er bundinn hjólastól og er algjörlega upp á aðra kominn. Hægt er að heita á Einar með því að hringja eða senda sms í númerið 904 1407. Með því er gefin ein króna fyrir hvern kílómetra sem Einar hjólar, alls 1.407 krónur. Sú er lengd hringvegarins með Hvalfirði, en hann mun Einar hjóla allan. Einar Samúelsson ætlar að hjóla hring- veginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.