Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.07.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 01.07.2011, Blaðsíða 56
Kattholt 20 ára Kattholt er 20 ára í dag, föstudag, og fyrr á þessu ári varð Kattavina- félag Íslands 35 ára. Af því tilefni efnir Kattavinafélagið til veglegrar veislu í Kattholti, Stangarhyl 2, á morgun, laugardaginn 2. júlí kl. 14 til 17. Boðið verður upp á veitingar og hægt verður að ættleiða ketti. Kattavinafélagið vonast til að sem flestir kattavinir komi í afmælis- veisluna og fagni þessum áfanga, en oft hefur verið á brattann að sækja við að reka Kattholt þar sem iðulega eru hundrað óskil- akettir. Félagið hefur því ástæðu til að fagna því að enn getur það rekið Kattholt með framlögum félags- manna. Coldplay á toppinn Ekki einu sinni kóngurinn Bubbi Morthens gat haldið bresku ofur- sveitinni Coldplay frá toppi Laga- listans, lista Félags hljómplötufram- leiðenda yfir mest spiluðu lögin í íslensku útvarpi í síðustu viku. Lag Coldplay, Every Teardrop is a Water- fall, fór í efsta sæti listans og ruddi lagi Bubba, Blik augna þinna, niður í þriðja sæti. Í öðru sæti er lag Gus Gus, Over, en sú hljómsveit á líka mest selda disk vikunnar, Arabian Horse, sem situr á toppi Tónlistans aðra vikuna í röð. -óhþ Villa Kára enn óseld Glæsivilla Kára Stefánssonar, for- stjóra Íslenskrar erfðagreiningar, við Hávallagötu er enn til sölu. Hús- eignin var sett í sölu í byrjun maí en um er að ræða sögu- fræga eign sem teiknuð er af Guðjóni Samúelssyni og var heimili Jónasar frá Hriflu til dauðadags. Eignin er 379 fermetrar að stærð og öll hin glæsilegasta. Félag í eigu Kára keypti húsið af Elfari Aðalsteinssyni, syni Alla ríka á Eskifirði, árið 2002. Eins og fram hefur komið vinnur Kári nú hörðum höndum að því að byggja annað glæsihýsi í Kópavogi. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið … ... fær Iðunn Angela Andrés- dóttir sem sýndi mikið hugrekki þegar hún lýsti svívirðilegum at- höfnum séra Georgs í Landakots- skóla gagnvart henni í Fréttatím- anum í síðustu viku.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 ÞRÝSTI JÖFNUNAR HEILSU RÚM! VAKNAR ÞÚ ÚTHVÍLDUR? SEFUR ÞÚ EKKI VEL Á NÓTTUNNI? A rg h ! 2 3 0 5 11 • Lagar sig að líkamanum • Veitir fullkomna slökun • Einginn hreyfing milli svefnsvæða • Hefur óviðjafnanlega þyngdardreifingu • Kemur líkamanum í rétta stellingu til hvíldar • Þarf ekki að snúa • 10 ára ábyrgð 34% AFSLÁTTUR AÐEINS 10 RÚM Lykillinn að góðu lífi er góður svefn. Góður svefn hjálpar okkur að takast á við eril dagsins. Þar sem við eyðum þriðjung ævinar í rúminu er mikilvægt að vanda til valsins. Mjúkt, stíft, stutt, langt eða hart. Rúm er því ekki eitthvað sem maður sparar við sig. Er kominn tími til að endurnýja áður en þú ferð að missa svefn eða fá í bakið. Komdu og láttu sérfræðinga okkar hjálpa þér við að finna rétta rúmið og kodda. Þú eyðir þriðjung ævinnar í rúminu, ertu í rétta rúminu? AC-PACIFIC VIÐ ÆTLUM AÐ SELJA 10 STIKKI AF AC-PACIFIC ÞRÝSTIJÖFNUNARHEILSURÚMUM (Queen size 153X203 cm.) Fullt verð 227.130 kr. NÚ 149.000 kr. Fréttir og fréttaskýringar Áskriftarsími: 445 9000 www.goggur.is Útvegsblaðið G o G G u r ú t G á f u f é l a G Nýtt blað komið út Ókeypis eintak um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.