Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.06.2011, Blaðsíða 17

Fréttatíminn - 24.06.2011, Blaðsíða 17
R ut var í Landakotsskóla frá 1982 til 1989. Henni brá við að lesa viðtal í Frétta- tímanum í síðustu viku þar sem maður lýsti kynferðis- legri misnotkun skólastjóra Landakots- skóla. Frásögn mannsins ýtti við Rut að segja frá sinni reynslu. „Lýsingin á því hvernig hann var tekinn út úr tímum var svo svipuð.“ Rut segir það einmitt hafa verið þannig í hennar tilfelli. „Ég var í tíma og mig minnir að Mar- grét Müller hafi komið og náð í mig. Ég var beðin að fara inn á skrifstofu til skólastjórans. Það kom mér mjög á óvart því ég var alls ekki tíður gestur inni hjá skólastjóra. Ég var ekki með uppsteyt í skólanum og lét yfirleitt lítið fyrir mér fara.“ Rut segist hafa farið inn á skrifstofu til séra Georges á fyrstu hæð skóla- byggingarinnar. „Hann tilkynnti mér að mamma hefði beðið hann að rassskella mig því ég hefði verið óþekk heima. Ég man bara að ég varð rosalega hrædd og spurði af hverju. Hann ítrekaði að ég hefði verið óþekk og bað mig að taka niður um mig. Ég maldaði eitthvað í móinn og fór að gráta. Þá gargaði hann á mig að ég ætti að taka niður um mig og leggjast yfir lærin á honum. Ég gerði það bara. Þá strauk hann mér allri að aftan, fór með hendurnar inn í mig og nuddaði sér eitthvað utan í mig. Ég bara grét. Skyndilega hætti hann og sagði mér að hysja upp um mig og fara aftur inn í tíma. Ég girti mig og fór inn á bað því ég var öll grátbólgin. Þar jafnaði ég mig aðeins áður en ég fór aftur inn í skólastofu og kláraði daginn.“ Rut segist ekki hafa þorað að segja nokkrum manni frá því sem gerðist en mörgum árum síðar hafi hún rætt það við gamla vinkonu sína. „Við höfum þekkst frá því við vorum tveggja ára og hún var með mér í bekk þegar þetta gerðist. Hún segist enn muna eftir því þegar ég kom inn í skólastofuna grát- bólgin.“ Rut segir þetta atvik hafa haft djúp- stæð áhrif á sig. „Ekki bara sem barn heldur líka eftir að ég varð fullorðin. Þetta gerðist þegar ég var að byrja á kynþroskaaldrinum. Ég varð strax rosa- lega spéhrædd, óframfærin og kvíðin.“ Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is M-ið, m.siminn.is Skannaðu kóðann eða sendu sms-ið M í 1900 og fáðu M-ið beint í símann þinn Skannaðu hérna til að sækja Meira Ísland B arcode Scanner SAMSUNG MINI 27.900 kr. SAMSUNG GIO 39.900 kr. SAMSUNG ACE 54.900 kr. SAMSUNG GALAXY S 79.900 kr. SAMSUNG GALAXY S II 109.900 kr. siminn.is Ómissandi ferðafélagi Hafðu með þér frábæran síma á ferðum þínum um landið í sumar og gerðu hverja stund að algjöru ævintýri. Hvort sem þú ferð í fjallgöngu, útilegu, veiði eða golf þá er rétti síminn ómissandi ferðafélagi. Upplifðu meira Ísland með Símanum! 2.620 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 3.620 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 4.870 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 6.953 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 9.453 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Símalán-afborgun: Símalán-afborgun: Símalán-afborgun: Símalán-afborgun: Símalán-afborgun:INNEIGN INNEIGN INNEIGN INNEIGN INNEIGN Stærsta 3G net landsins *Ef greitt er með kreditkorti er hægt að dreifa eftirstöðvunum vaxtalaust á allt að 12 mánuði. Greiðslugjald er 295 kr./mán. E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 6 7 2 Sjá næstu opnu Lenti líka í skóla- stjóranum Rut Martine Unnarsdóttir segir séra George hafa misnotað sig kynferðislega í eitt skipti. Hann hafi látið sækja sig út úr tíma. Þóra Tómasdóttir ræddi við hana. Þá garg- aði hann á mig að ég ætti að taka niður um mig og leggjast yfir lærin á honum. Rut Martine Unnarsdóttir var kölluð úr tíma í Landakotsskóla inn á skrifstofu séra Georges skólastjóra þar sem hann misnotaði hana. Ljósmynd/Hari fréttaskýring 17 Helgin 24.-26. júní 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.