Prentarinn - 01.04.1994, Side 10

Prentarinn - 01.04.1994, Side 10
í prentiönaði er ekki nóg aö hafa góða fagþekkingu á einu sviði. Góðyfirsýn yfir alla verkþætti er nauð- synleg. Þekking bókagerð- armanns þarfað spanna öll svið prentgripagerðar frá hugmynd að frágangi. Mun það varla vera nóg samt. Það hefur sýnt sig að Þrenttæknistofnun er kjörinn vettvangur til að fá innsýn í öll svið prent- gripagerðar, svið sem fag- maðurinn glímir ekki við daglega í vinnunni. Þar geta t.d. prentarar og bók- bindarar fengið tilsögn í hönnun eða kynnst um- broti og filmuvinnslu og þar með aukið víðsýni sína. Góð þekking á þeim verkþáttum sem fara á undan eða eftirþvísem fagmaðurinn er að gera hverju sinni eykur honum öryggi. 10 PRENTARINN 4/94

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.