Prentarinn - 01.04.1994, Blaðsíða 10

Prentarinn - 01.04.1994, Blaðsíða 10
í prentiönaði er ekki nóg aö hafa góða fagþekkingu á einu sviði. Góðyfirsýn yfir alla verkþætti er nauð- synleg. Þekking bókagerð- armanns þarfað spanna öll svið prentgripagerðar frá hugmynd að frágangi. Mun það varla vera nóg samt. Það hefur sýnt sig að Þrenttæknistofnun er kjörinn vettvangur til að fá innsýn í öll svið prent- gripagerðar, svið sem fag- maðurinn glímir ekki við daglega í vinnunni. Þar geta t.d. prentarar og bók- bindarar fengið tilsögn í hönnun eða kynnst um- broti og filmuvinnslu og þar með aukið víðsýni sína. Góð þekking á þeim verkþáttum sem fara á undan eða eftirþvísem fagmaðurinn er að gera hverju sinni eykur honum öryggi. 10 PRENTARINN 4/94

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.