Prentarinn - 01.01.1998, Qupperneq 23
SVAR VIÐ LESENDABRÉFI ■■■
Er skynsamleg gagnrýni
að líða undir lok?
Svar við grein
Finiis Eiríksson-
ar í Prentaranum
3.17.97 um að
Prenttœknistofn-
un sé að líða
undir lok.
Frá því að Prenttæknistofnun var
stofnuð hefur verið hlustað eftir
þörfum prentiðnaðarfólks varðandi
námskeiðahald. Margar ágætar
ábendingar höfum við fengið um
námskeið og námskeiðahald. Oft
hefur mér þó fundist að heldur lítil
gagnrýni væri á starfsemi stofnunar-
innar. Þegar ég sá að loksins var ein-
hver að gagnrýna starfsemina í síð-
asta tölublaði Prentarans verð ég að
játa að ég varð spenntur að sjá um
hvað greinin fjallaði. Ekki leist mér
á fyrirsögnina þar sem spáð var
endalokum Prenttæknistofnunar.
Þetta hlaut að vera alvarlegt mál
sem ekki væri hægt að svara eða
leysa með símtali. Eg verð hins veg-
námskeiða, sum
eru gömul og
búið að margkeyra.
Önnur eru ný og þarf að
auglýsa þau upp. Stundum þarf að
fá tíma til að átta sig á nýjum nám-
skeiðum og þörfinni fyrir þau. Þó að
við þurfum að fella niður og fresta
námskeiðum látum við það ekki
trufla okkur og höldum áfram að
bjóða upp á þessi námskeið þangað
til þau taka við sér. Námskeið hafa
alltaf verið felld niður ef ekki fæst
næg þátttaka. Þannig hefur það
alltaf verið hjá okkur (og öðrum
námskeiðahöldurum). Þetta hefur
komið fram í námskeiðaskránni
okkar. Það ætti að vera öllum ljóst
sem sækja námskeið til okkar að
hæfð
með litl-
um mark-
hóp. Að nám-
skeið séu „blásin af
hvert á eftir öðru“ er því ekki
rétt. Við lítum svo á að námskeið sé
í raun aldrei fellt niður heldur ein-
ungis frestað þangað til næg þátttaka~
fæst.
Finnur segir að ekki hafí verið
hringt í hann og látið vita af frestun
námskeiðs sem hann var búinn að
skrá sig á. Það var margbúið að
reyna að ná í hann. Það má benda á
að Finnur vinnur á stórum vinnustað
með vaktavinnu. Ef ekki næst í fólk
er síðasta hálmstrá okkar að biðja
Þó að við þurfum
að fella niður og fresta
námskeiðum látum við það ekki
trufla okkur og höldum áfram
að bjóða upp á þessi námskeið
þangað til þau taka
við sér.
ar að játa að vonbrigði mín urðu
mikil þegar ég las greinina.
Tvennt er einkum gagnrýnt. Ann-
ars vegar að námskeið féll niður og
hins vegar bflastæðaskortur í ná-
grenni stofnunarinnar. Finnur er
mjög þungorður í garð Prenttækni-
stofnunar og lætur m.a. eftirfarandi
orð falla: „Eitthvað virðist vera að
dofna yfir stofnuninni", „Prent-
tæknistofnun komin að fótum fram“,
„get ekki hvatt fólk til að sækja ti!
Prenttæknistofnunar eftir þetta“,
„núna er eitthvað mikið að hjá þessu
fyrirtæki".
Ef þessi þungu orð væru rökstudd
í grein Finns væri ástæða til að taka
Prenttæknistofnun til alvarlegrar
endurskoðunar en svo er ekki í
þessu tilfelli. Árlega sækir u.þ.b.
helmingur starfsmanna prentiðnað-
arins námskeið hjá Prenttæknistofn-
un og varla væri þessi góða aðsókn
HJÖRTUR ef stofnunin væri komin að fótum
GUÐNASON fram. Árlegaer boðið upp áfjölda
ekki er hægt að halda námskeið fyrir
2-3 þátttakendur. Það kemur fyrir
að við erum með fullbókað nám-
skeið en þegar við hringjum út
nokkrum dögum fyrir námskeið til
að fá staðfestingu á þátttöku eru
kannski fleiri en einn hættir við af
ýmsum ástæðum. Þess vegna kemur
það fyrir að við vitum ekki sjálf fyrr
en einum degi fyrir námskeið að það
verður að fella það niður. Þetta er að
sjálfsögðu mjög bagalegt fyrir aðra
þátttakendur, leiðbeinendur og okk-
ur. Við þessu er lítið hægt að gera.
Ég leyfi mér samt að fullyrða að
töluvert minna er um að við fellum
niður námskeið en aðrir tölvuskólar.
Stafar það af því að við dagsetjum
aðeins örfá námskeið í upphafí ann-
ar og bætum svo við eftir þörfum. Á
síðastliðnu ári voru haldin fjölmörg
námskeið hjá Prenttæknistofnun og
einungis örfá voru felld niður eða
þeim frestað. Af þessum námskeið-
um voru nokkur ný en hin voru sér-
vinnufélaga viðkomandi starfs-
manns að koma skilaboðum til hans.
Eitthvað hefur það misfarist hjá
þessum starfsmanni í önn dagsins.
Seinni hluti greinarinnar fjallaði
um bílastæðaskort og slæma stað-
setningu Prenttæknistofnunar. Það
get ég ekki samþykkt. Tvö stór bíla-
stæðahús eru í næsta nágrenni. Það
sem nær er, er í næsta húsi við
stofnunina og hitt í u.þ.b. 5 mín.
göngufæri, en það er gegnt húsi Fé-
lags bókagerðarmanna. Einnig hafa
verið lagfærð bílastæði á bak við
húsið og eru þar mjög oft laus stæði.
Að lokum óska ég eftir að fá
gagnrýni á starfsemi Prenttækni-
stofnunar. Hvað finnst ykkur um
námskeiðin? Hvaða námskeið
vantar? Eiga þau að vera lengri eða
styttri? Takið þátt í að stjóma og
móta eftir- og símenntun ykkar.
Allar góðar athugasemdir og
tillögur em teknar til alvarlegrar
athugunar. ■
PRENTARINN ■ 2 3