Prentarinn - 01.01.1998, Qupperneq 24
PRENTÞJÓNUSTAN EHF./LJÓSM.: SIGURBERGUR M. ÓLAFSSON
mtök bókagerdarmanna
í 100 ár og stéttartal
ÞJÓÐSAGA
Verkið er gefið út í samvinnu við Félag
bókagerðarmanna, og er tvíþætt,
100 ára afmælisrit samtaka bóka-
gerðarmanna og stéttartal þeirra
í 400 ár.
ehf
Dvergshöfða 27 • Sími 567 1 777 • Fax 567 1 240
í afmælisritinu, sem ber nafnið Samtök
bókagerðarmanna í 100 ár, er ítarlega fjallað
um þau samtök sem bókagerðarmenn hafa
átt með sér allt frá því að Prentarafélagið í
Reykjavík var stofnað árið 1887. Frásögnin
er byggð á fjölþættum heimildum,
prentuðum, rituðum og munnlegum og
krydduð með ljóðum og skemmtilegum
frásögnum. Rúmlega 200 Ijósmyndir prýða
bókina, sem er 712 bls. Höfundur er
dr. Ingi Rúnar Eðvarðsson.
Nýtt stéttartal bókagerðarmanna tekur við
af nokkrum eldri ritum einstakra greina innan
stéttarinnar sem sameinuðust í Félagi
bókagerðarmanna árið 1980 en er mjög aukið
rniðað við þau.Verkið hefur að geyma æviskrár
2.220 manna þar sem tugþúsundir íslendinga
korna við sögu. Það er í
tveimur bindum, alls 824 bls. Ritstjóri er
Þorsteinn Jónsson ættfræðingur.