Prentarinn - 01.09.1999, Page 24

Prentarinn - 01.09.1999, Page 24
Þessi skemmtilega myndasyrpa úr úrslitaviðureign Svansprents og Morgunblaðsins lýsir vel þeirri afburða tœkni sem þessi lið höfðu yfir að ráða. A-riðill Stig Mörk 1. Svansprent 5 14-3 2. Plastos PMT,B 5 10-5 3. Hjá GuðjónÓ 2 7-12 4. Offsetþjónustan 0 2-13 B-riðill 1. Hvíta Örkin 8 17-5 2. Morgunblaðið 6 20-10 3. Plastos PMT A 4 12-8 4. Prentsmiðjan Oddi 2 8-10 5. Kassagerð Reykjavíkur 0 3-21 C-riðill 1. Plastprent 2. Grafik 3. Gutenberg 4. Nota bene 5 7-3 3 4-3 2 3-5 2 2-5 Átta liða úrslit: Svansp.rent-Plastos PMT A 3-2 Hvíta Örkin-Steind.pr.Gutenberg 4-0 Plastprent-Morgunblaðið 2-6 Plastos PMT B-Grafík 0-0 2-0 Fjögurra liða úrslit Svansprent-Hvíta Örkin 0-0 1-0 Morgunblaðið-Plastos PMT B 2-1 Þriðja sætið Hvíta Örkin-Plastos B 3-1 Knattspyrnumótið fór fram í Víkingsheimilinu Víkinni laugar- daginn 15. maí sl. Þrettán lið mæltu til leiks og mikil stemning ríkti. Keppt var í þremur riðlum og síðan fór fram úrslitakeppni. Eftir æsispennandi úrslitalotu stóð Svansprent uppi sem sigur- vegari annað árið í röð. Liðið gerði eitt jafntefli við Plastos B í riðlakeppninni. Aðra leiki vann Svansprent þótt í tvígang þyrfti að framlengja leikinn til að fá úrslit. Urslitaleikurinn milli Morgunblaðsins og Svansprents var síðan sá allra mest spennandi og þurfti vítaspyrnukeppni að lokinni framlengingu til að úrslit yrðu ljós, leikurinn endaði 9-8. Sigurliðið skoraði 27 mörk í sex leikjum. Svansprent hefur hamp- að bikarnum fjórum sinnum frá árinu 1992. Að loknu skemmtilegu og vel heppnuðu móti var haldið lokahóf þar sem FBM bauð til pizzu- og ölveislu við verð- launaafhendingu. Úrslit Svansprent-Morgunblaðið 1-1 2-2 Framl. 9-8 Vítasp. Knattspymunót FBM1999 24 ■ PRENTARINN Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson.

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.