Prentarinn - 01.12.2001, Qupperneq 5
Frá vinstrí: Björn Ægir Valgeirsson bókbindari, Daniel Halldór Guðmundsson prentsmiður, Guðrún Birna
Ólafsdóttir prentsmiður, Árni Helgason prentsmiður, Jakob Luong Xuan Luu prentari, Ásgeir Ingason
prentsmiður, jýrirframan Eyþór Sverrisson prentari, fyrir aftan Stefán Freyr Björnsson prentsmiður, Kristin
Björg Óskarsdóttir prentari, Eygló Guðnadóttir prentari, Ágúst Schmidt prentsmiður, Lilja Dögg Ólafsdóttir
prentari, Axel Kjartan Baldursson prentari, Vigfús Þór Kristjánsson prentari, Einar Hjörleifsson prentari og
Sveinbjörn Freyr Einarsson prentari.
22 nýsveinar útskrifast
IÐNSKÓLA-
FÉLAGIÐ
Iðnskólafélagið, hollvinasamtök
Iðnskólans í Reykjavík, var stofn-
að 28. nóvember 2001. Tilgangur
félagsins er að vera bakhjarl iðn-
menntunar á Islandi og einnig að
vera bakhjarl Iðnskólans í
Reykjavík og annarra verk-
menntaskóla.
Tilgangi sínum nær félagið
m.a. með því að styrkja starfsemi
iðn- og verkmenntaskóla og með
því að koma á framfæri óskum
iðngreina við yfirvöld skóla- og
menntamála.
Stofnfélög eru: Félag bóka-
gerðarmanna, Félag íslenskra
gullsmiða, Félag meistara og
sveina í fataiðn, Iðnaðarmannafé-
lagið í Reykjavík, Iðnskólinn í
Reykjavík, Málarameistarafélag
Reykjavíkur, Meistarafélag í hár-
greiðslu, Múrarafélag Reykjavík-
ur, Múrarameistarafélag Reykja-
víkur, Samtök iðnaðarins,
Sveinafélag pípulagningarmanna
og Veggfóðrarafélag Reykjavíkur.
Félag bókagerðarmanna og
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir
hófi í tilefni af útskrift nýsveina í
bókagerðargreinum í haust. Alls
útskrifúðust 22 sveinar, 11 í
prentsmíð, 10 í prentun og 1 í
bókbandi. FBM óskar öllunt ný-
sveinunt til hamingju með áfang-
ann og velfarnaðar í starfi.
Prenttæknistofnun veitti viður-
kenningu fyrir góðan árangur á
sveinsprófi og hlutu hana eftir-
taldir: Björn Ægir Valgeirsson,
bókband, Asgeir Ingason, prent-
smíð, og Jóhannes Björn Sig-
marsson, prentun.
iðnaðakmahhafíiagid
i KtYKJAVIK
Aftari röð f.v.: Helgi Pálsson, Sœmundur Arnason, Baldur Gíslason,
Hermann Óli Finnsson, Örn Guðmundsson, Vilmundur Jósepsson,
Helgi Steinar Karlsson og Friðrik Andrésson. Fremri röð f.v.: Halla
Bogadóttir, Valgerður Sverrisdóttir og Sigrún K. Lyngmo.
Þetta skemmtilega jólakort
fann Svanur Jóhannesson í
bréfasafni FBM.
Kortið sendir Jakob Smári
rithöfundur Hallbirni
Halldórssyni á aðfangadag
1922.
Á kortið ritar hann Ijóð þar
sem lesa má GLEÐILEG JÓL
út úr upphafsstöfum hverrar
linu.
Auk þess sendir hann konu
Hallbjarnar, Kristinu og Eiði
syniþeirra, sem þá hefur verið
sjö ára, kveðju.
F. Buck.
11 ieLi*-bT7uK?f>v I-ittlepe\y T/-s pytTtxfu.
id aimajn. juíf 18fcjS4.XH22.i2)
J? %/VW^C
I ifh. aJUalL!
'gZtZrGiU
PRENTARINN ■
5