Prentarinn - 01.12.2001, Page 19

Prentarinn - 01.12.2001, Page 19
Jakob Viðar Guðmundsson prentsmiður og létladrengur i Odda. F.v.: Kalman le Sage de Fontenay, Pétur Marel Gestsson og Bragi Guðmundsson. prenrarmn ■ MÁLGAGN FÉLAGS BÓKAGERÐARMANNA Auður Björnsdóttir grafiskur hönnuður í Odda. Forsíðukeppni Prentarans prentarinn ■ MÁLGAGN FÉLAGS BÓKAGERÐARMANNA Prenta Stefán Swales starfsmaður í tölvuvinnslu í Grágás. Forsíðukeppni Prentarans var haldin í nóvember sl.. Metþátttaka var að þessu sinni og bárust 35 til- lögur irá rúmlega 20 keppendum. Dómnefnd skipuðu þeir Bragi Guðmundsson prentsmiður, Kalman le Sage de Fontenay graf- ískur hönnuður og Pétur Marel Gestsson prentsmiður og nemi í Margmiðlunarskólanum. Þeir áttu vandasamt verk að velja aðeins þrjár forsíður sem hlutu verðlaun og verða birtar á forsíðu næstu tölublaða Prentarans. Ákveðið var að dómnefnd veldi einnig tólf síð- ur sem birtar verða inní blaðinu næstu þrjú blöð til að sýna úrval innsendra hugmynda. Samkeppni þessi hefúr vaxið frá ári til árs og verður vonandi fastur liður í út- gáfústarfsemi Prentarans. Ritneínd þakkar þennan mikla áhuga og þátttakendum þeirra framlag. Jón Þór Guðmundsson prentsmiður í Prentmet. PRENTARINN ■ 19

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.