Prentarinn - 01.12.2002, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.12.2002, Blaðsíða 7
Ef já - hvernig var reynsla þín af því? Svörun var 100% og skiptust svörin þannig: Mjög góö 39% Góö 49% Þokkaleg 4% Ábótavant 2% Enga skoðun 6% 12. Telur þú þig þekkja réttindi þín samkvæmt kjarasamningi? Svörun var 100% og skiptust svörin þannig: Já 61% Nei 32% Veit ekki 7% 15. Telur þú mikilvægt að Félag bóka- geröarmanna starfi áfram sem sjálfstætt félag? Svörun var 100% og skiptust svörin þannig. Já 75% Nei 12% Veit ekki, „bæði og“ 13% Telur l>ú mikilvœgt að Félag bókagerðar- inanna starfi áfrain sein sjálfstœtt félag? © Já, ágætt að sé einhver sem heldur utanum þennan geira. © Já, eins og staðan er, er þetta í lagi. En þetta gæti þurft að skoða með breyttri stöðu. © Já, ég er prentari og mér þykir vænt um félagið mitt og held að það sé sterkast eins og það er. © Nei, kannski betra að sameina með öðrum iðnfélögum svo það yrði sterkara. 16. Veistu hvað aðild FBM að Alþýðu- sambandi íslands þýðir fyrir félagið? © Já, ég held að aðild að ASÍ yrði nákvæm- lega eins og aðild Islands að ESB, svona lítið félag yrði bara gleypt innan ASI. Eg er á móti því að fara þar inn. © Já, meiri styrkur eftir því sem heildin er stærri. © Já, ósköp lítið, bæði kostir og gallar en þar sem við stöndum utan getur verið persónu- leg starfsemi. Myndu steinrenna ef þeir færu í ASÍ. © Já, við verðum sterkari í launakröfum. © Já, það yrði ónýtt sem fagfélag, það yrði samið íyrst fyrir lægst launaða fólkið sem myndi halda niðri laununum almennt. © Nei, ekki nákvæmlega en veit ekki hvað myndi vinnast. Myndum tapa sérréttindum. © Nei, ég hef ekki kynnt mér þetta nóg. Svona umræða væri mjög þörf inni á vinnustaðafundum. © Nei, það þyrflti að skoða það og kynna vel meðal félagsmanna áður en farið yrði út í slíkt. Hvað telur ]>ú að FBM geti gert til Jiess að stuðla að betri endunnenntun félags- itianna? © Fylgjast með tækninýjungum og bregðast fljótt og vel við því sem kemur fram á því sviði. © Að halda úti þessum endurmenntunarnám- skeiðum íyrir fagfólkið um ný prógrömm o.s.frv. 13. Hefur þú gert ráðningarsamning við vinnuveitanda þinn? © Geta komið með fleiri námskeið, ekkert endilega tæknileg heldur almenns eðlis, sem nýtast fólki almennt. Simenntun í víðara samhengi. © Reyna að hvetja félagsmenn til að endur- mennta sig. © Þeir geta komið með námskeið fyrir vakta- vinnufólkið, það vantar alveg. Svörun var 100% og skiptust svörin þannig: Já 37% Nei 56% Veit ekki 7% 14. Hvað telur þú að FBM geti gert til þess að stuðla að betri endur- menntun félagsmanna? Sjá ummæli aftast. Svörun var 100% og skiptust svörin þannig. Já 25% Nei 65% Óljóst 10% Veistu hvað aðild FBM að All>ýdiisaiiibandi Islattds þýðir fyrir félagið? © Já, nokkuð, ekki að það myndi skila neinu í launakröfum eða í verki. Þar fá allir sama á línuna. © Já, bætt aðgengi félagsins að lögmönnum og hagfræðiþjónustu en óbreytt fyrir hinn óbreytta félagsmann. Sumarbústaður í landi Miðdals óskast til kaups. Vinsamlega hafið samband í síma 896 6027 eða á skrif- stofu FBM. Sumarbústaður í Miðdal óskast til kaups. Hafið samband við Arnborgu í síma 899 9532 PRENTARINN ■ 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.