Verktækni - 01.04.2002, Blaðsíða 1

Verktækni - 01.04.2002, Blaðsíða 1
Afmælishátíð VFI tbl. 8. árg. 2002 10 Verkfræðiafrek 20. aLdarinnar 16 Aðalfundur SV 20 Launamunur kynjanna 24 Vinnuvernd 28 Nýbygging 0R Brú á Hvítá í Borgarfirði. Verkfræðingafélag Islands 90 ára: Verkfræöiafrek síöustu aldar Verkfræðingafélag íslands varð 90 ára 19. apríl s.l. í tilefni dagsins var haldin vegleg afmælishátíð í Listasafni Reykjavíkur. Þar voru tilkynntar niðurstöður nefndar sem falið var að útnefna helstu verkfræðiafrek síðustu aldar, eitt fyrir hvern áratug. Nefnd- in tilefndi þrjú afrek á hverjum áratug og útnefndi síðan eitt sem afrek þess áratugar. Með glæsilegri myndasýningu voru tilnefn- ingarnar kynntar og ráðherrar, fimm talsins, sýndu félaginu þann sóma að þiggja boð á hátíðina og kynna niðurstöður nefndarinnar og afhcnda vcrðlaunagripi. Nánar er greint niðurstöðum nefndarinnar á hls. 10

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.