Verktækni - 01.04.2002, Blaðsíða 17

Verktækni - 01.04.2002, Blaðsíða 17
Nemendur í Lindaskóla kynnast verkfræöi og tæknifræöi Nemendum í 8., 9., og 10. bekk Linda- skóla var boðið á Tæknidaga VFÍ ogTFÍ í Smáralind. Markmiðið var að kynna þeim stærðfræðina frá nýju sjónarhorni og viðfangsefni verkfræðinga og tækni- fræðinga. Þuríður Ástvaldsdóttir kennari við Lindaskóla ræddi við krakkana um stærðfræðina frá nýju sjónarhorni. Ung- ur tæknifræðingur, Kristján Haukur Flosason hjá VAKA DNG, spjallaði við krakkana og sagði þeim frá sínu námi og starfi en hann hefur m.a. komið að hönnun talningakerfisins í Smáralind sem er einstakt í heiminum. Fyrirlestur Kristjáns tókst mjög vel og sýndu nem- endur málinu mikinn áhuga og ætlaði spurningum aldrei að linna. Félög verkfræðinga og tæknifræðinga vilja efla raungreinakennslu í grunnskólum landsins. M.a. vann vinnuhópur að því að kanna leiðir til þess undir yfirskriftinni: Tæknin og skólinn. Heimsókn nemend- 17 anna á Tæknidagana var tilraun til að auka áhuga þeirra og vekja athygli á fjölbreyrtu notkunarsviði raungreina í daglegu lífi. Kynningin staðfestir að tæknimenn eiga fullt erindi í skólana með þau verkefni sem þeir eru að vinna að. Nú er útlitið svart! hjá sígarettunni ...en bjart hjá þeim sem vilja hætta að reykja. Nicotinell nikótíntyggigúmmíið fæst nú líka með lakkrísbragði. Dreptu í með Nicotinell! (h NOVARTIS Nicotinell Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notaö sem hjalparefni til að hætta eöa draga úr reykingum. Þaó inniheldur nikótin sem losnar þegar tuggið er, frásogast i munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki i einu, hægt og rólega til aö vinna gegn reykingaþöii. SkBmmtur er emstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri on 25 stk á dag. Ekki er ráðlagt aö nota lyfið lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu I meltingaríærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótínlyf nema i samráöi viö lækni. Nicotmell tyggigúmmi er ekki ætlaö börnum yngri en 15 ára nema i samráði við lækni Kynnið ykkur vel ieiðbeiningar sem fyígja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.