Verktækni - 01.07.2003, Side 14
Menntun
Námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla
Islands
14
Námskeiö haldin í samstarfi viö ENSIM
(Endur- og símenntunarnefnd VFI, TFI og
SV) og fræðslunefnd Arkitektafélags íslands:
Ákvarðanataka - þróunaraöferöir
Einkum ætlað arkitektum, hönnuðum,
teiknurum, tæknifræðingum og verkfræð-
ingum.
Markmiðið er að þátttakendur læri að beita
þróunaraðferðum við ákvarðanatöku í hönn-
un og skipulagningu. Kynntar em aðferðir
sem notaðar eru við lausn vandamála
(Problem Solving) og ákvarðanatöku. Fjallað
er um það að breyta vandamáli í verkefni og
þau svo leyst með svokölluðum þróunarað-
ferðum. Lögð er áhersla á að þátttakendur
geti leyst vandamál með erfðaalgrím
(Genetic Algorithms) og erfðatengdri áætlun
(Evolution Strategies). Að lokum er farið í
áreiðanleika lausna, öryggi og áhættumat.
Kennari: Magnús Þór Jónsson prófessor
við HÍ.
Tími: Mán. 10., þri. 11. og mið. 12. nóv. kl.
9:00-17:00.
Verð: 39.500 kr.
Loftræstiklæðningar
Farið er yfir klæðningarefni og klæðning-
araðferðir almennt og rætt um val klæðn-
ingarefna og reynslu frá vettvangsskoðun-
um. Álag á klæðningar og kröfur til
klæðninga kynntar og eiginleikar þeirra tí-
undaðir. Skoðuð eru áhrif klæðninga á út-
vegginn og mat á útveggnum fyrir klæðn-
ingu. Kynning á algengu klæðningarkerfi
og uppsetningu þess. Rakinn ferillinn,
undirbúningur, hönnun og deililausnir.
Tæring og tæringarvarnir fyrir festingar og
klæðningar og samspil þeirra skoðað.
Umsjón: Jón Sigurjónsson verkfræðingur
hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins.
Tími: Mán. 10. nóv. kl. 13:00-16:00 og þri.
11. nóv. kl. 8:30-12:30.
Verð: 22.400 kr.
Önnur námskeið:
Excel 2000 I
Fjármál og rekstur
Ætlað m.a. fjármálastjórum, starfsfólki í
bönkum og í verðbréfa- og fjármögnunar-
leigufyrirtækjum og öðrum þeim sem hafa
notað Excel en langar að læra meira.
Farið er yfir allar helstu aðgerðir í Excel sem
nýtast við vinnslu gagna, m.a. vinnslu með
margar síður í senn og notkun nafna og
fasta. Skoðuð eru innbyggð föll, t.d. fjár-
málaföll, textaföll, leitarföll (lookup) og
kynnt hvemig fólk býr til sín eigin föll. Farið
í gerð einfalds rekstrarlíkans. Kennt að beita