Dagfari - 01.02.1979, Blaðsíða 14
14
„Að hvetja verkalýðsfélög í
Bandaríkjunum..."
Skammt var þess að biða að sú „ráðstöf-
un” Bandaríkjamanna „að hvetja verka
lýðsfélög í Bandaríkjunum til að bjóða og
borga kostnað af heimsókn hóps úr verka-
lýðshreyfingunni til Bandaríkjanna” sæi
dagsins Ijós. 1 júní 1951 fer sendinefnd frá
ASÍ vestur. I henni voru HELGI Hannes-
son, forseti ASÍ, Sæmundur E. Ólafsson,
varaforeti ASÍ, Ingimundur Gestsson, rit-
ari sambandsins, Guðmundur Sigtryggs-
son, stjórnarmaður í ASÍ, Hálfdán Sveins-
son, formaður Verkalýðsfélags Akraness
og Finnur Jónsson alþingismaður. Helgi
Hannesson ritar grein um vesturförina í
Vinnuna,des. 1951. Þarsegir hann m.a.:
„Efnahagsstofnunin í Washington,
E.C.A., sem fer með yfirstjórn Marshall-
aðstoðarinnar og vcrkalýðssamtökin taka
mikinn þátt i, hefur mjög að því unnið að
auka kynni milli verkalýðssamtaka þeirra
landa sem efnahagsaðstoðarinnar njóta
annars vegar og verkalýðssamtaka Banda-
ríkjanna hins vegar. Hefur hún um lcið
gefið fulltrúum verkalýðssamtakanna í
Evrópu sem bestan kost þess aðkynnast
atvinnuháttum, menningu þeirra og lifs-
kjörum fólks.
I þessu skyni hefur E.C.A. boðið verka-
lýðssamtökum ýmissa landa að senda full-
trúa til Bandaríkjanna til dvalar þar um
skemmri eða lengri tíma. Skipta scndi-
ncfndir þcssar orðið hundruðum og full-
trúatalan þúsundum”.
Helgi er bersýnilega ánægður með
árangurinn. Einnig segir hann:
„1 New York hafði bæst í hópokkar sjö-
undi „Íslendingurinn” eins og við kölluð-
um hann Dean Clowes, eftir að við fórum
að kynnast honum og hinni framúrskar-
andi lipurð hans. En Dean Clowes var
fylgdar og aðstoðarmaður okkar á öllu
ferðalaginu sem fulltrúi E.C.A. og
reyndist hinn ágætasti drengur. Hann cr
einn hinna mörgu fulltrúa vcrkalýöshrcyf-
ingarinnar I Bandarikjunum scm starfa hjá
efnahagssamvinnustofnuninni, en hcfur
um margra ára skeið verið starfsmaðpur
C.I.O. verkalýðssambandsins og stofnað
fjölda verkalýðsfélaga, einkum I stáliðnað-
inum”.
Verkalýðshreyfing og auðvald I náinni
samvinnu, og slíka samvinnu verða ís-
lenskir verkalýðsleiðtogar að læra. Og þeir
fá að hlýða á valda fyrirlesara í völdum
skólum. Helgi segir:
„Svo að segja daglega hlýddum við á
fyrirlestra í Roosevelt College er ýmsir
menntamenn og verkalýðsleiðtogar fluttu
um félagsmálefni, lifsafkomu, vinnuskil-
yrði og launakjör I Bandaríkjunum”.
300 verkalýðsleiðtogar eru i sumarskóla
C.I.O. í Port Huxon. Sem dæmi um
áhrifamátt verkalýðssambandanna segir
Helgi:
„Vcrkalýðssamböndin A.F.L 21 og
C.I.O.31 hafa komið í veg fyrir að kom-
múnistar næðu þar nokkurri fótfcstu og
þannig tryggt verkalýðshreyfingu Banda-
ríkjanna lýðræðislegan starfsgrundvöll og
með því lagt fram sinn stórkostlega skerf
til að festa hugsjón lýðræðisins i sessi, en
þá hugsjón hylla Bandaríkjamenn ákaft.
I krafti þeirrar hugsjónar leggja Banda-
ríkjamenn hart að sér, og ekki hvað síst
verkalýðurinn, til þcss að veita hinum
ýmsu þjóðum Evrópu efnahagslega aðstoð
til uppbyggingar og viðreisnarstarfsemi.
Tóku fulltrúar verkalýðshreyfingarinn-
ar það margoft fram við okkur að verka
lýður Bandarikjanna hefði orðið að taka á
sig þungar fjárhagslegar byrðar vegna
Marshallaðstoðarinnar, og sá áróður að hún
sé upp fundin af auðmönnum í Wall Street
til þcss að leggja undir sig heiminn sé hin
mesta fjarstæða. aftur á móti bcri vcrka-
lýður Bandarikjanna hita og þunga kostn-
aðarins og sc það vcrkafólkið scm fyrst og
frcmst styðji framkvæmd Marshallaðstoð-
arinnar, cn ckki auðmcnnirnir”.
Þá vitum við það. Það var verkalýður
Bandarikjanna sem lagði frant Marshallfé
til islensku ríkisstjórnarinnar á þcssuni
árum, svo að hún fengi starfsfrið fyrir
vondum kommúnistum og gæti hindrað
2) Amcrican Fcdcration of Labor.
3) Committcc of Industrial Organization.
kauphækkun í vaxandi dýrtíð.
Ekkert kynþáttahatur
Sæmundur Ólafsson, varaforseti ASl,
skrifar einnig um vesturförina I Vinnuna,
I. tbl. 1952. 1 borginni Kanasha talar W.
C. Kuht, aðalféhirðir í félagi nr. 72 i borg-
inniogsegir:
„Hvitum mönnum er i blóð borin
andúð á negrum. Sú andúð á ekkert skylt
við kynþáttahatur eða drottnunargirni. í
suðurrikjunum njóta negrar ekki sömu
réttinda og hvítir menn. Þeir lifa þvi þar
mikið út af fyrir sig, enda kunna þeir þvi
vel. Hvítir menn sækja heldur ckki eftir
samlífi við þá svörtu. Engum hvitum
manni er ráðlagt að sækja samkomustaði
negranna. Þar éta þvi hvorir úr sínum
poka”.
Þarna fá þeir Sæmundur og félagar
góða lexíu sem þeir taka gilda. Sæmundur
segir að við verkamannaskólann í Madi
son hafi þeir hlýtt á prófessor Posey tala
um negravandamálið I Bandaríkjunum I
fyrirlestri sem hann nefndi „Negrinn og
kommúnisminn”. Próf. Posey segist svo
frá:
„Negrarnir eru ekki kommúnistar
fremur en hvítir menn. En kommúnistar
róa ákaft undir meðal negranna og færa
sér negravandamálið óspart I nyt. Ef negri
verður fyrir árás eða óþægindunt, setja
kommúnistar heimspressuna i gang og
láta hrópa um múgmorð og ncgraofsóknir.’
Ef hvitur maður verður fyrir sams konar
árás, gerir enginn veður út af því. Negr
arnir vilja að vísu nota dckur kommúnist-
anna við sig til þess að ýta undir þá hvitu
um að gcra sitt til þess að ncgrarnir nái
fullu jafnrétti við aðra borgara I Banda
ríkjunum. En flestir leiðandi menn á
meðal negranna cru andkommúnistar.
Þeir ætla sér að ná settu marki í jafnréttis-
baráttunni með lýðræðislegum aðferðum.
Þeim hefur orðið mikið ágcngt á síðustu
tíu árum. C.I.O. á sinn þátt I þeini góða
árangri”.
Þegar Sæmundur og félagar hafa lært
annan eins viðbjóð og þennan vita þeir að