Dagfari - 01.02.1979, Blaðsíða 15
15
AE MlfflEPND
Frá starfi miðnefndar síðan á landsráðstefnu.
til þeirra kasta kemur. Fylgst vcrður með
því, hvernig þeim gengur að berjast gegn
hinum íslensku, ólýðræðislegu negrum,
kommúnistunum.
Niðurstöður
Helstu niðurstöður þessarar samantekt-
ar verða cftirfarandi:
I. Bandaríkjamenn fylgjast náið með
framvindu islenskra stjórnmála, efnahags-
og verkalýðsntála. Ákvarðanir þeirra
byggjasl á mati á þessum þáttum, og þeir
láta hagsmuni sina ráða öllum ákvörðun-
unt varðandi Island.
2. Þar sem Bandarikjamenn minnast
hvergi á að þeir ætli að verja tsland, hvetja
þeir til að stofnað verði íslenskt varnarlið,
komið vcrði á fót ofbeldissveitum til að
konta i veg fyrir óeirðir og skemntdarverk.
íslenskir ráðamenn í Itægri flokkununt
kenndum við sjálfstæði og frantsókn hafa
ntikinn hug á að frantkvæma þetta. cn
brestur kjark og getu.
3. Bandarikjamenn tclja að Islendingar
færi sér í nyt, hversu Keflavíkurflugvöllur
er nauðsynlegur Bandaríkjunum. til að
betla fé.
4. Þeir gcra áætlun um að bcrjast gegn
framsækinni verkalýðshreyfingu hér á
landi með fernu móti: verkalýðsleiðtogar á
Norðurlöndunt skulu sendir til að kenna
verkalýð góða siði í kröfugerð. Samtímis
senda Bandaríkjamenn sérstakan fulltrúa
með hægri stefnu og fé. Til verkalýðs
hrcyfingarinnar á Norðurlöndum rennur
einnig Marshallfé. Islenskunt verkalýðs-
leiðtogum er boðið vestur til nánts.
íslenska rikisstjórnin fær fé að vcstan, svo
að hún verði siður fyrir gagnrýni í at-
vinnu- og kaupgjaldsmálum.
5. Fnn sent fyrr kemur þjóðcrnislilfinn
ing Islendinga í veg fyrir nánari samskipti
milli þjóðanna.
llaukur Sigurðsson.
Fyrsti fundur miðnefndar var haldinn
27. október 1978. Á dagskrá voru kosning
framkvæmdanefndar og í ýmsar aðrar
nefndir. Ásmundur Ásmundsson var kos-
inn formaður, Ástríður Karlsdóttir gjald-
keri og Soffía Sigurðardóttir ritari, aðrir í
framkvæmdanefnd voru kosnir Rósa
Steingrimsdóttir og Ragnheiður Svein-
björnsdóttir. Starfsmaður samtakanna
Björn Br. Björnsson situr jafnframt fram-
kvæmdanefndarfundi.
Á fundinum var kosið í ritnefnd Dag-
fara, undirbúningsnefnd fyrir 30. mars,
verkalýðsnefnd, og útgáfunefnd er sjái um
aðra útgáfu en Dagfara.
Rætt er um starfsemi hverfahópanna i
Reykjavik. Þeir virðast heldur daufir i
dálkinn nema Vesturbæjarhópur sem
þegar hefur farið af stað og haldið fundi.
Varpað er fram þeirri hugmynd að hóp-
arnir reyni að starfa í tengslum við þá
skóla sem eru i þeirra hverfi. Þá er rætt
um að hóparnir myndi með sér svæðaráð
þar sem þeir skýri hver öðrum frá reynslu
sinni og santræmi starfið.
Loks er á þessum fyrsta fundi rætt um
undirbúning þjóðaratkvæðagreiðslu um
hermálið. Ákveðið er að framkvæmda-
nefnd annist þann undirbúning.
Fundur framkvæmdanefndar með
hverfahópunt er haldinn 11. nóvembcr.
Mættu þar um 20 ntanns frá flestum
hverfahópum sunnanlands. Fram kemur
að Vesturbæjarhópur heldur unt 1/2 ntán-
aðarlega fundi og Kópavogshópur sömu-
leiðis. Var Vesturbæjarhópur þá að undir-
búa útgáfu dreifirits um ntengun á Suður-
nesjum, er síðar kont út í desember og
þótti takast ntjög vel.
Hugmynd kemur unt að efna til les-
hrings. Þessari hugmynd var síðar hrint i
frantkvæmd og hefur verið valið efni og
rætt við ýmsa frummælendur. Ætlaðerað
leshringimir verði notaðir í skólum og
cinnig verði sérstakir fundir opnir almenn-
ingi.
Þvi er beint til hverfahópanna hvort
þeir gætu ekki haldið sameiginlega opna
fundi. 1 því sambandi er bent á ýmislegt
efni svo sem um efnahagsleg tengsl hers-
ins, kjarnorkustríðsskýrslu Ágústar Val-
fells ogfleira.
Þá kemur fram að samtökin eru að leita
fyrir sér um kaup á fjölritara og kostar
hann um 400.000. Mun það spara mikið i
prentkostnaði og gefa hópunum aukin
tækifæri í útgáfustarfi.
1 athugun er að finna nýtt húsnæði þar
sem hugsanlega gæti farið fram kaffisala.
Ekkert hentugt húsnæði hefur enn fund-
ist.
Ætlunin varað gefa út almanak en frant-
kvæmdanefnd hafnaði þeirri teikningu
sem lögð var fram. Var þá hætt við al-
manakið enda orðið nokkuð seint.
1 athugun er að láta gera málmmerki er-
lcndis og verður leitað til teiknara um hug-
myndirað merki.
SHA fengu aðstöðu i útimarkaðinum á
Lækjartorgi fyrir jólin. Seldist efni þeirra
vel þar og var jafnframt mikil auglýsing
fyrir samtökin.
l>egar fjárhagur samtakanna leyfir er
ætlunin að kaupa nauðsynlegar bækur og
tímarit og jafnframt að gerast áskrifendur
að innlendum og erlendum blöðum og
timaritum.