Aðventfréttir - 01.10.2009, Blaðsíða 16

Aðventfréttir - 01.10.2009, Blaðsíða 16
Endtime Youth Evangelism (EYC) Ungmennamótið verður haldið í Vejle, Danmörku dagana 27 desember til 30 desember 2009. Email: eve.denmark@gmail.com www.eve.adventist.dk Konur athugið! Kvennamót í Hlíðardalsskóla helgina 12.-14.mars 2010. Fyrirlesari: Dr. Arlene Taylor PhD Sérfræðingur um starfsemi heilans. Dr. Arlene Taylor er stofnandi og for- stjóri "Realizations Inc." Hún er meðal fremstu fyrirlesara í heimi um starfsemi heilans. Einnig hefur hún skrifað bækur, gefið út hljóðdiska, mynddiska (DVD), starfað við ráðgjöf, þjálfun og komið fram í sjónvarpi og útvarpi. Sjá vefsíðu: www.arlenetavlor.org Skráning auglýst síðar. Áhugahópur um kvennastarf. Námskeið fyrir leikmenn í vetur verða haldin nokkur námskeið sem miða að því að styðja við safnaðarstarfið. Þar er t.d. um að ræða námskeið sem þjálfar leikmenn í að sinna heim- sóknarþjónustu á vegum kirkjunnar og námskeið fyrir fólk sem vill kenna fullorðnum eða börnum í hvíldar- dagsskólanum. Á næstu vikum er áætlað að bjóða upp á námskeið fyrir fólk sem vill gjarnan læra undirstöðuatriði í predikunarfræðum. Þar verður farið í helstu aðferðir við undirbúning og flutning á ræðum. Nú er einnig unnið að umtalsverðum breytingum á vef kirkjunnar. Þar er stefnan að hver söfnuður geti haft sinn vef og fyrir það vantar okkur umsjónarmenn. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér vefumsjón munu fá aðstoð og þjálfun eftir þörfum. Um er að ræða sérsniðið vefkerfi fyrir aðventkirkjur sem hefur nú verið þýtt á íslensku. Kennarar á þessum námskeiðum verða hjónin Manfred Lemke og Þóra Jónsdóttir. Einnig munu þau fá til sín aðstoðarkennara eftir þörfum. Dagskráin 17. okt. Uppskeruhátíð í Hafnarfirði 19.-25 okt. Æskulýðsvika í Suðurhlíðar skóla 8. nóv. Kortagerð a la Gulla í Suður- nesjakirkju 13. nóv. Kvöldmáltíð í Suðurnesjakirkju 4. des. Aðventukvöld í Suðurnesjakirkju Sólarlagstafla Október 2009 9/10 16/10 23/10 30/10 6/11 Reykjavík 18:29 18:05 17:41 17:17 16:57 ísafjörður 18:33 18:06 17:40 17:14 16:50 Akureyri 18:15 17:50 17:25 17:00 16:38 Norðfjörður 17:55 17:30 17:05 16:40 16:18 Vestm.eyjar 18:27 18:04 47:41 17:19 16:59 | C G. Bfynfotton | PREDIKUNARLISTI — OKTOBER 2009 Dags. REYKJAVIK HAFNARFJ. SUÐURNES ÁRNES VESTM. AKUREYRI 3. okt. Jóhann Þ. Manfred Þóra J. Eric G. 10. okt. Eric G. Björgvin Biblíu Umræða Jeffrey B. Þóra/Manfred 17. okt. Uppskeruhátíð í Hafnarfirði - Sameiginlegt Manfred/Þóra 24. okt. Einar V. Elías Þóra Manfred 31. okt. Brynjar Ó. Biblíu Umræða Einar V. Jóhann Þ. Opnunartími skrifstofunnar: Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 8-16, nema föstudaga kl. 8-14. Aðventfréttir: Næstu Aðventfréttir munu koma út í nóvember. Vefsíða Kirkiunnar: www.adventistar.is

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.