Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1974, Síða 1

Bræðrabandið - 01.02.1974, Síða 1
37. árg. Reykj avík-febrúar 2. tbl. '74 þýdingarmikid ad þú lesir þetta ÞaÖ er áríðandi að þú lesir þetta tölublað Bræörabandsins vandlega. Þaö eru einkum tvær gremar sem eru mjög þýðingarmiklar. Taktu þer blaðið í hönd og lestu þær í góðu tómi og hugsaðu vandlega um efni þeirra. „ , ... Fyrri greinin hefst a bls 2 og heitir: Buiö ykkur undir lokaátökin. Sumir kunna að segja: "Hörö er pessi ræða.11 £g heid~'samt að við þurfum a þessum boöskap^að halda, ekki aðeins til að lesa hann, heldur o§ að ut- færa hann í daglegu lífi. Dagur Drottins er nalægur og við megum ekki sofna a varðstöðu okkar. _ Hin greinin hefst á bls. 10 og heitir: Nogu Lengi. Hún fjallar að vísu um allt annað efni, en þar er^ samt hreyft þýðingarmiklu máli. Her er safnaðarfolkið beðiö um hjálp og sú hjálp þarf að^vera rausnarleg. Hver og einn þarf að leggja fram riflegan skerf til h^alpar. Söfnuðurinn hefur gert myndarlegt átak^fyrr og er full ástæða til að ætla að svo geti verið nu. Komið annað hvort með framlög eða loforð um framlög. Dragið það ekki. Látið verða af því sem fyrst. Það er anðandi. S.B.

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.02.1974)
https://timarit.is/issue/362478

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.02.1974)

Gongd: