Bræðrabandið - 01.11.1974, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.11.1974, Blaðsíða 1
37.árg. Reykjavík - nóvember 11.tbl.1974. KTÖLBMÁMÍBIM Sigurður Bjarnason. Það stærsta í kenningu kristninnar er það, að Guð skuli vilja endurreisa syndugan mann, endurskapa hann í mynd Guðs. Miklir eru þeir möguleikar til vaxtar og þroska sem opnir eru manninum, ef hann opnar dyr hjarta síns og veitir Kristi inngöngu i líf sitt. (Op.3,20). Enginn maður getur verið glaðari og þakklátari, en sá, sem orðið hefur fyrir snertingu Heilags anda og fundið hvað Kristur er undursamlegur frelsari. "Sá, sem hefur soninn hefur lifið."(l.Jóh.5,12)

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.