Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.10.2013, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 03.10.2013, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 3. október 2013 Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf. Ritstjóri: Guðni Gíslason Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson. Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is www.facebook.com/fjardarposturinn Haustútsala nánar á www.granithöllin.is Bæjarhrauni 26, Hafnarrði | sími 55 53 888 Hástökkvari vikunnar! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 13 -1 0 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka- matseðilinn Grillaðar lambakótilettur ...með salati, frönskum eða bakaðri kartöflu og bernaise sósu aðeins 2.590,- Upplagt tækifæri til að hitta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og aðra flokksmenn. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningar- málaráðherra fjallar um skóla- og fræðslumál. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði alla laugardagsmorgna í vetur milli kl. 10 og 12 í Sjálfstæðisheimilinu að Norðurbakka 1 LaugardagskaffiBæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Sigurð Haraldsson, byggingarverkfræðing og staðgengil sviðsstjóra hjá Hafn­ ar fjarðarbæ í stöðu sviðs stjóra Umhverfis og framkvæmda. Sigurður sótti um þetta em bætti þegar það var auglýst fyrir nokkrum árum en hlaut þá ekki náð fyrir augum bæjar­ stjórnar. Ráðning Sigurðar var nú sam þykkt einróma í valnefnd og í bæjarstjórn. Sigurður er fæddur árið 1960. Hann lauk byggingarverkfræði­ prófi frá Háskóla Íslands árið 1984 og var við nám í Karlsruhe í Þýskalandi árin 1985­87. Sigurður er kvæntur Valgerði Guðrúnu Halldórsdóttur. Sigurður hefur starfað hjá Hafnarfjarðarbæ frá árinu 1989 sem verkfræðingur og for­ stöðumaður fasteignafélags bæjarins og sem staðgengill sviðsstjóra. Sigurðar er formaður frjáls­ íþrótta deildar FH sl. 20 ár. Sigurður varð nýlega fyrstur Íslendinga til að ná alþjóðlegu dómaraprófi í frjálsum íþróttum eins og greint er frá annars staðar hér í blaðinu.bæjarblað Hafnrðinga 1983 – 2013 Sigurður Haraldsson ráðinn sviðsstjóri Umhverfis og fram kvæmda Hefur starfað hjá Hafnarfjarðarbæ í 24 ár Sigurður Haraldsson

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.