Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.10.2013, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 03.10.2013, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 3. október 2013 Eftir töluverðan undirbúning eru nú öll tölublöð af Fjarðar­ póstinum frá upphafi aðgengi­ leg á vefnum www.timarit.is sem Landsbókasafnið heldur úti. Öllum Fjarðarpóstum frá 2002 til dagsins í dag var safnað saman í háupplausna pdf skjöl sem send voru Lands­ bóka safninu. Fjarðarpóstinum hafði ekki verið haldið sér­ staklega til haga í háupplausna pdf skjölum en með töluverðri vinnu tókst að safna saman síðum sem þannig voru til og raða saman í heil blöð á meðan opna þurfti önnur blöð í göml­ um umbrotsforritum og vista á nýjan leik í pdf skjöl. Með styrk frá Hafnarfjarðarbæ Menningar­ og ferðamála­ nefnd Hafnarfjarðar veitti 300 þúsund kr. styrk til skönnunar á eldri blöðum, frá 1983­2001 og fór sá styrkur til Landsbóka­ safns ins sem alfarið sá um þá vinnu. Í skönnuninni felst myndun efnis, skráning og vinnsla lýsigagna, gæðaeftirlit, ljós lest­ ur, birting, tenging við leitar­ vélar, afritun, vistun og lang­ tímavarðveisla gagna í stafrænu formi. Auk þess eru búin til mismunandi skjöl s.s. TIFF, PDF og textaskrár. 1192 tölublöð Samtals eru blöðin orðin 1192 með þessu tölublaði en nú verandi útgefendur hafa gefið út 569 af þeim á undan­ förn um tæpum 12 árum. Á þeim tíma hefur útgáfan verið mjög traust og aldrei hafa blöð dottið út og útgáfan hefur verið samkvæmt áætlun. Fjarðarpósturinn kominn á www.timarit.is Hægt að leita í tæplega 1200 Fjarðarpóstum á netinu Rafha reiturinn Það var fjölmennt á fyrsta kynningarfundi um nýtt skipu­ lag á Rafha­reitnum þar sem gert er ráð fyrir 120 íbúðum fyr­ ir 50 ára og eldri. Margir töldu byggingar of háar og að þær falla ekki að svæðinu. Sjá bls. 4. Starfsemi í húsi sem búið er að taka af skrá Hrauntunga 1 var tekin af skrá hjá Fasteignamati ríkisins árið 2000 og fékk forseti bæj­ arráðs um 1,6 millj. til að flytja húsið burt fyrir 20. júlí sl. Hús­ ið er enn á sínum stað og búið hefur verið í því í óþökk allra og án leyfa. – Sjá baksíðu. Tíu þúsundasti gesturinn Heimsóknir á heimasíðu Fjarðarpóstsins, www.fjardar­ posturinn.is hafa tekið mikinn kipp á síðustu vikum og hefur þátttaka í skoðanakönnunum vefsins stóraukist. Heimasíð­ an var opnuð 16. nóvember sl. og þar má sækja eintak af Fjarðarpóstinum á pdf formi. Fjölmargir hafa nýtt sér þennan möguleika, Hafnfirðingar víða um land og víða um heim. Metþátttaka var í síðustu skoð­ anakönnun á heimasíðu Fjarðar­ póstsins og tóku 713 þátt í könn­ uninni. Það vekur nokkra athygli að Lúðvík Geirsson fái jafn mörg atkvæði og sitjandi bæjar­ stjóri og gefur það eflaust ein­ hverjar vísbendingar um andann í pólitíkinni í bænum. Rétt er að geta þess að þrátt fyrir þessa mikla þátttöku getur svona skoðanakönnun aldrei verið fyllilega marktæk þar sem menn velja sjálfir hvort þeir taki þátt og blaðið hefur vitneskju um að stjórnmálaflokkarnir hafa hvatt mjög til þátttöku. Svona könnun gefur þó alltaf vísbend­ ingar og ætti að vera forsvars­ mönnum flokkanna ágætt vega­ nesti. Lúðvík Geirsson hefur ekki gefið út að hann setjist í bæjar­ stjórastólinn ef Samfylkingin nær meirihluta en ekkert hefur komið fram heldur sem segir að hann geri það ekki. Þorsteinn Njálsson fær afhroð í þessari könnun og fær aðeins 19 atkvæði sem verður að teljast slappt hjá formanni bæjarráðs. Þeir sem vilja engan af þessum eru 17% sem er stórt hlutfall en minna en ætla mætti. Þennan hóp fylla þeir sem vilja t.d. ópólitískan bæjarstjóra og þeir sem vilja einhvern annan fulltrúa í sæti bæjarstjóra. 6. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 14. febrúar Upplag 7.500 eintök. Dreift fr ítt í Hafnarfirði CMYK á tuttu gasta ári! Hnífjafnir í skoðana- könnun Fjarðarpóstsins Jafn margir vilja Lúðvík Geir sson sem næsta bæjarstjór a eins og Magnús Gunnarsson. Þorst einn Njálsson fær örfá atkv æði. Lúðvík og Magnús fengu jafnmör g atkvæði í skoðanakönnuninni. Skrifstofa bæjarstjóra er á annar ri hæð í ráðhúsinu og greinilegt að þar er stóll sem tvísýnt er hver si tur í eftir kosningar. Þessa veiðimenn rakst ljósmynda ri Fjarðarpóstsins á í fallegu en vindasömu veðri á ísilögðu Kleif arvatni. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n CMYK www. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 11. tbl. 21. árg. 2003Fimmtudagur 20. marsUpplag 7.500 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði Hafnfir skt Hafnfir ðingafyrir Leik- skóla- stjórar hætta Enn samstarfs- örðugleikar hjá ÍMS Bæði leikskólastjóri og að­stoðarleikskólastjóri hjá leik­skólanum Tjarnarási sem Ís­lensku menntasamtökin rekahafa sagt upp störfum og hætta31. maí nk. Mbl. hefur það eftirMagnúsi Baldurssyni fræðslu­stjóra að það sé vegna sam­starfsörðugleika þeirra viðframkvæmdastjóra ÍMS.Fræðslustjóri og leikskóla­fulltrúi áttu fund með starfs­fólki Tjarnaráss að beiðnistarfsfólksins sem lýsti þung­um áhyggjum af stöðu mála.Samningur við ÍMS rennurút vorið 2004 og er ekki taliðóhugsandi að Hafnarfjarðar­bær yfirtaki reksturinn fyrr efmálin þróast í þá átt. Boðaður hefur verið fundurframkvæmdastjóra ÍMS ogleikskólafulltrúa í dag, fimmtu­dag þar sem farið verður yfirþessi mál. Skemmst er að minnast erbæjaryfirvöld riftu samningivið Íslensku menntasamtökinum rekstur Áslandsskóla ogljóst að kappkostað verður aðtryggja hag barnanna á leik­skólanum. ÚTIVISTARFATNAÐUR Verslunarmiðstöðinni F irði sími 555 7744 Ný sending! © H ön nu na rh ús ið 0 20 6 Candy þvottav élar Auglýsingasími: 565 3066 Með tak á ráðherranum Víkingarnir í Fjörukránni komu og fögnuðu með Fjarðarkaupsmönnum við upphaf íslenskra landbúnaðardaga. Þessi víkingur komst í „feitt“ er hann greip umhverfisráðherra við helgarinnkaupin! Tómas Ingi Olrich mennta­málaráðherra opnaði á laugar­daginn nýtt fjölmiðlaver nem­enda í fjölmiðlatækni í Flens­borg. Fjölmiðlabrautin mun bæðireka útvarp og sjónvarp og viðþetta tækifæri var undirritaðursamningur við Hafnarfjarðarbæum útsendingar frá bæjarstjórn­arfundum. Auk þess var opnaður vefurinngaflari.is sem er fréttavefur upp­lýsinga­ og fjölmiðlabrautar.Skólinn var opinn almenningiþennan dag og nemendafélagiðkynnti öfluga starfsemi sína. Fjölmiðlabraut í FlensborgMenntamálaráðherra opnaði formlega fjölmiðlaver Lúðvík Geirsson og Tómas Ingi Olrich í nýja fjölmiðlaverinu. Lj ós m .: kr is tja na Þ ór dí s Á sg ei rs dó tti r Lj ós m .: G uð ni G ís la so n www. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 20. tbl. 24. árg. 2005 Fimmtudagur 19. maíUpplag 7.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði ISSN 1670-4169 Hreinsunarvika hefst í dag ogstendur til þriðjudags. Starfs-menn Þjónustumiðstöðvar Hafn-arfjarðar munu aka um bæinn oghirða garðaúrgang auk þess gám-ar fyrir timbur og málma verðastaðsettir í iðnaðarhverfum til aðauðvelda fyrirtækjum að taka tilhjá sér. Mikill áhugi er hjá bæjarbúumað hafa bæinn snyrtilegan efmarka má þann fjölda ábendingasem Fjarðarpósturinn fær reglu-lega um staði þar sem taka þarftil á. Það er því kjörið tækifæri aðsafna liði og taka til, ekki baraheima í garði hjá sér, heldur einnig í nágrenninu. Það er aukþess góð líkamsrækt að sópastéttar, tína upp rusl og henda.Bæjarstjóri reið á vaðið áþriðjudag og hreinsaði upp úrtjörninni við Hafnarfjarðarkirkjuog naut aðstoðar sr. GunnþórsIngasonar sem stiklaði á steinummeð poka undir draslið. Haraldur Þór Ólason stefnir á 1. sætið Bíður ekki eftir útspili oddvita flokksins Haraldur Þór Ólafsson hefurtilkynnt Magnúsi Gunnarssyni,oddvita flokksins að hannhyggist bjóða sig fram í 1. sætiá lista Sjálfstæðisflokksinsnæsta vor. Segir hann þáákvörðun óháða því hvortMagnús Gunnarsson gefi kostá sér í sama sæti eður ei.Segir Haraldur í samtali viðFjarðarpóstinn að hann viljileggja meiri áherslu á bættanrekstur bæjarfélagsins og að-spurður segist hann ekki boðastefnubreytingar hjá flokknum,heldur áherslubreytingar. Skorað á bæjarbúa að taka höndum saman:Upp með kústinn!Tökum til hendinni og þrífum bæinn Sr. Gunnþór með pokann. Carl Möller, hljómborðskennari glaðhlakkanlegur á leið til vinnu í Tónlistarskólanum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Flatskjám stolið Brotist inn í Víðistaðaskóla Brotist var inn í Víðistaðaskólaaðfararnótt þriðjudags og þaðanstolið tveimur nýjum svörtumIBM flatskjám. Þjófarnir fóruinn um glugga eftir að hafabrotið rúðu og höfðu skjána ábrott án þess að þjófavarnarkerfifæri í gang en að sögn SigurðarBjörgvinssonar, skólastjóra erþað mál í rannsókn. Einnig hafa verið unnarskemmdir á nýjum lofttúðum áþaki eldra húsnæðisins en krakk-ar virðast hafa komist upp á þakskólans og ekki getað látið veraað eyðileggja. Þeir sem getagefið einhverjar upplýsingar umflatskjáina er bent á að hafasamband við lögreglu. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Ungir Hafnfirðingar fylgdust grannt með bæjarstjóranum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Hafnfirska fréttablaðið ISSN 1670-4169Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 19. tbl. 29. árg. Fimmtudagur 12. maí 2011Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is Eurovision-kvöld á laugardaginn 3 brEiðtjöld! – tilboð á barnum ReykjavíkuRvegi 60 • sími 555 0022 Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði Sími 565 2292 Farðu allra þinna ferða á eigin orku! ISSN 1670-4169Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 40. tbl. 27. árg. 2009Fimmtudagur 29. októberUpplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við BónusOpið til 18 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 NEGLUR Í ANDORRU Októbertilboð Verð kr. 4.000 - 5.500 mjög góð ending, 4-8 vikur ekkert loft v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal ÁSVALLALAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Hópatímar - við stoðkerfisvanda - eftir barnsburð - vegna offitu Lj ós m .: G uð ni G ís la so n BARNAMYNDATÖKURJÓLAMYNDATÖKUR Sigga ljósmyndariStrandgötu 29 Laugardagskaffi að Norðurbakka 1 Allt sjálfstæðisfólk velkomið KL. 10-12 • BARNAHORN Sjá nánar á: http://hafnarfjordur.xd.is Önnur þjónusta Dekk Púst Smurning Bremsur Fjöðrun Rafgeymar Vertu með gott grip allt árið dekkSumar Heilsárs Skoðaðu verð hjólbarða fyrir bílinn þinn á: www.bjb.is. Komdu í BJB. Dekk vinna með fjöðrunarkerfi bílsin, það er mikilvægt að dekkin séu í réttum hlutföllum og útfærslu til að tryggja góða rásfestu og grip. Vertu öruggari í umferðinni. Þú færð réttu dekkin hjá BJB. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30.BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Jeppadekk Sportjep padekk Fólksbílade kk Sportb íladekk bjb_augl_dekk_árið_20110502_210x70.indd 1 5/3/2011 9:08:15 AM Hafnarfjörður er sagður vagga handboltans og það eru orð að sönnu, nú þegar FH varð Íslandsmeistari eftir 19 ára bið. Þetta er 16. Íslandsmeistara titill karlaliðsins. Tók FH við titlinum af hinu hafnfirska stórveldinu, Haukum sem á meðan höfðu orðið 8 sinnum Íslandsmeistarar karla og 5 sinnum í kvennaflokki. FH lenti í öðru sæti í deildarkeppninni og stóð sig afar vel í úrslitakeppninni, sigraði Fram örugglega í tveimur leikjum og svo þurfti fjóra leiki við Akureyri til að tryggja titilinn. Leikirnir fjórir voru allir afar spennandi og úrslit réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Áhorfendur, sem troðfylltu íþróttahúsin, voru vel með á nótunum og áhangendur FH létu vel í sér heyra og hvött sitt lið til dáða.FH sigraði í fyrsta leiknum, 22-21 á Akureyri og í Kaplakrika í öðrum leiknum 28-26. Þriðja leikinn unnu Akureyringar 23-22 en FH vann svo glæstan sigur á heimavelli í fjórða leiknum með 28 mörkum gegn 24 eftir mjög jafnan og spennandi leik. Á lokaleiknum var tilkynnt að aðsóknarmet hefði verið slegið í Kaplakrika, 2950 komu og sáu leikinn. Fyrra metið var 2800, sett árið 1992 á leik FH og ÍBV.Myndasyrpa frá úrslitaleikn-um er í opnu blaðsins. FH fékk langþráðan titilTroðfylltu Kaplakrika tvisvar í úrslitunum Blíðviðrið hefur fært okkur þessa óvenjulegu sjón; langa biðröð til að geta keypt ís! Bæjarhrauni 4 sími 555 4885www.alamir.is Hádegistilboð kl. 11.30 - 13.30 „Alamir-special“ gos í dós fylgir borðað á staðnum eða tekið með kr. 1000,- Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist Útskriftarveislur tertur og smáréttir Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Í drögum að yfirlýsingu frá Vegagerðinni og Hafnarfjarðar­ kaupstað sem kynnt var á fundi skipulags­ og byggingarráðs á þriðjudaginn kemur fram að að­ ilar eru sammála um að hrinda í framkvæmd úrbótum á Reykja­ nesbraut frá Hamarkotslæk suð­ ur að Hvammabraut í samræmi við útboðsgögn sem sameigin­ legur verkefnahópur hefur látið vinna á undanförnum misserum. Þessari framkvæmd fylgir m.a. að gerð verði undirgöng við Hamarkotslæk, mislæg gatna­ mót við Kaldárselsveg og byggð verði göngubrú vestan kirkju­ garðs. Stefnt verði að lokum þessara framkvæmda eigi síðar en í ágúst 2004, enda liggur fyrir fjárveiting vegna verksins. Í þessum drögum að yfirlýsingu er einnig gert ráð fyrir að Vega­ gerðin og Hafnarfjarðarkaupstað­ ur munu yfirfara hönnun kaflans frá Álftanesvegi suður fyrir Lækj­ argötu, með það að markmiði að hægt verði að auka afköst og tryggja aukið öryggi vegarins til að anna áætlaðri umferðar­ aukningu í tíu til fimmtán ár. Fyrst hringtorg við Lækjargötu/Hlíðarberg Gert er ráð fyrir hringtorgi við Lækjargötu/Hlíðarberg ásamt útvíkkun gatnamóta við Fjarðar­ hraun og að­ og fráreinum á kafl­ anum á milli gatnamótanna, enda liggur fyrir fjárveiting vegna verksins eins og segir í drögun­ um. Jafnframt tryggir Hafnar­ fjarðarbær að við gerð deili­ og aðalskipulags verði tryggt að ekk­ ert hindri gerð mislægra gatna­ móta á síðari stigum enda ekki gert ráð fyrir að hringtorg anni umferðinni lengur en 10­15 ár. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri sagðist í samtali við Fjarðarpóst­ inn vonast til þess að þegar í stað verði 1. áfanginn boðinn út og framkvæmdir hafnar í vor við flutning Reykjanessbrautar upp fyrir kirkjugarð og mislæg gatna­ mót við Kaldárselsveg enda væri fjármagn tryggt í þann hluta. Einnig vonaðist hann eftir að vinna við að yfirfara hönnun kafl­ ans frá Álftanesvegi suður fyrir Lækjargötu geti tekið skamman tíma og þrýst verði á að fjármagn verði tryggt í það svo fram­ kvæmdir gætu jafnvel hafist seint á þessu ári. Bensínstöð Esso mun standa áfram en gengið verður til samn­ inga um breytingar á að­ og frá­ keyrslum. Búið er að rífa Sól­ vangsveg 7 og Hafnarfjarðarbær mun sjá um að rífa Sólvangsveg 9 fyrir 1. mars 2003 skv. drögunum. Urgur á höfuðborgarsvæðinu en ríkið eykur fjárframlag Nokkur urgur er í sveitar­ stjórnarmönnum á höfuðborgar­ svæðinu með samgönguáætlun­ ina sem liggur fyrir Alþingi. Telja þeir að bíða eigi með að samþykkja slíka áætlun þar til kosið hefur verið eftir nýrri kjör­ dæmaskipan en skv. áætluninni sé höfuðborgarsvæði svelt, þar sem þörfin er brýnust. Eitthvað ætti þó að lagast við þann 1 milljarð sem ríkisstjórnin tilkynnti á þriðjudag að hún myndi leggja aukalega til vega­ framkvæmda á höfuðborgar­ svæðinu á næstu 18 mánuðum. CMYK www. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 6. tbl. 21. árg. 2003 Fimmtudagur 13. febrúar Upplag 7.500 eintök. Dreift fr ítt í HafnarfirðiHaf nfirskt Haf nfirðing afyrir 10 vikur til sumardagsins fyrsta! Golfklúbbur fær hvatn- ingarverðlaun Golfklúbburinn fékk hvatn­ ingarverðlaun ferðamálanefnd­ ar Hafnarfjarðar sl. fimmtudag en þau eru veitt árlega. Sjá baksíðu. Áhugi fyrir sameingu við Garðabæ? Skv. könnun á heimasíðunni www.fjarðarposturinn.is eru fleiri fylgjandi sameiningu við Garðabæ en á móti. 48% þátt­ takenda voru jákvæðir gagn­ vart sameingu Hafnarfjarðar og Garðabæjar, 8% eru hlutlausir og 42% eru andvígir. Forvitnilegt er að vita hvort þetta endurspegli vilja bæjar­ búa til sameiningar þessara bæjarfélaga. Engin áform eru uppi um sameiningu né neinar viðræður um slíkt í gangi. Sátt komin um Reykjanesbrautina? Ríkisstjórnin ákveður að flýta framkvæmdum á Reykjanes brautinni í Hafnarfirði Gerist ekkert í heilsu- gæslumálinu á þessu ári? Fréttum úr ráðuneyti og bæjarstjórn ber ekki saman! Bæjarstjóri segir Heilbrigð­ isráðuneytið vera að undirbúa auglýsingu eftir húsnæði fyrir heilsugæslu í Hafnarfirði. Skv. upplýsingum frá Dagnýu Brynjólfsdóttur deildarstjóra í ráðuneytinu er ný heilsugæsla í Hafnarfirði mjög ofarlega á forgangsröðinni en nú sé verið að ganga frá heilsugæslustöð í Salahverfi í Kópavogi. Ekki liggi nein heimild fyrir frá Fjármálaráðuneytinu til að gera forsögn og þarfagreiningu og auglýsa eftir húsnæði og taldi hún ekki líklegt að farið yrði af stað á þessu ári. Þó sé heimild fyrir að leigja eða kaupa í Hafnarfirði skv. 7. grein í fjárlögum en þar sé eng­ um peningum veitt til þess. Sagði Lúðvík þetta þvert á þær upplýsingar sem hann hefði úr ráðuneytinu enda er lögð mikil áhersla á að undir­ búningur verði hafinn svo þarna hægt verði að opna í lok ársins eða byrjun næsta árs. Tö lv um yn d. : O nn o Hjallahrauni 13 565 2525 ekki bara pizzur Pústþjónusta BJB ehf. Flatahrauni 7 • 565 1090 Sala, smíði og ísetning á pústkerfum Í drögum að yfirlýsingu frá Vegagerðinni og Hafnarfjarðar­ kaupstað sem kynnt var á fundi skipulags­ og byggingarráðs á þriðjudaginn kemur fram að að­ ilar eru sammála um að hrinda í framkvæmd úrbótum á Reykja­ nesbraut frá Hamarkotslæk suð­ ur að Hvammabraut í samræmi við útboðsgögn sem sameigin­ legur verkefnahópur hefur látið vinna á undanförnum misserum. Þessari framkvæmd fylgir m.a. að gerð verði undirgöng við Hamarkotslæk, mislæg gatna­ mót við Kaldárselsveg og byggð verði göngubrú vestan kirkju­ garðs. Stefnt verði að lokum þessara framkvæmda eigi síðar en í ágúst 2004, enda liggur fyrir fjárveiting vegna verksins. Í þessum drögum að yfirlýsingu er einnig gert ráð fyrir að Vega­ gerðin og Hafnarfjarðarkaupstað­ ur munu yfirfara hönnun kaflans frá Álftanesvegi suður fyrir Lækj­ argötu, með það að markmiði að hægt verði að auka afköst og tryggja aukið öryggi vegarins til að anna áætlaðri umferðar­ aukningu í tíu til fimmtán ár. Fyrst hringtorg við Lækjargötu/Hlíðarberg Gert er ráð fyrir hringtorgi við Lækjargötu/Hlíðarberg ásamt útvíkkun gatnamóta við Fjarðar­ hraun og að­ og fráreinum á kafl­ anum á milli gatnamótanna, enda liggur fyrir fjárveiting vegna verksins eins og segir í drögun­ um. Jafnframt tryggir Hafnar­ fjarðarbær að við gerð deili­ og aðalskipulags verði tryggt að ekk­ ert hindri gerð mislægra gatna­ móta á síðari stigum enda ekki gert ráð fyrir að hringtorg anni umferðinni lengur en 10­15 ár. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri sagðist í samtali við Fjarðarpóst­ inn vonast til þess að þegar í stað verði 1. áfanginn boðinn út og framkvæmdir hafnar í vor við flutning Reykjanessbrautar upp fyrir kirkjugarð og mislæg gatna­ mót við Kaldárselsveg enda væri fjármagn tryggt í þann hluta. Einnig vonaðist hann eftir að vinna við að yfirfara hönnun kafl­ ans frá Álftanesvegi suður fyrir Lækjargötu geti tekið skamman tíma og þrýst verði á að fjármagn verði tryggt í það svo fram­ kvæmdir gætu jafnvel hafist seint á þessu ári. Bensínstöð Esso mun standa áfram en gengið verður til samn­ inga um breytingar á að­ og frá­ keyrslum. Búið er að rífa Sól­ vangsveg 7 og Hafnarfjarðarbær mun sjá um að rífa Sólvangsveg 9 fyrir 1. mars 2003 skv. drögunum. Urgur á höfuðborgarsvæðinu en ríkið eykur fjárframlag Nokkur urgur er í sveitar­ stjórnarmönnum á höfuðborgar­ svæðinu með samgönguáætlun­ ina sem liggur fyrir Alþingi. Telja þeir að bíða eigi með að samþykkja slíka áætlun þar til kosið hefur verið eftir nýrri kjör­ dæmaskipan en skv. áætluninni sé höfuðborgarsvæði svelt, þar sem þörfin er brýnust. Eitthvað ætti þó að lagast við þann 1 milljarð sem ríkisstjórnin tilkynnti á þriðjudag að hún myndi leggja aukalega til vega­ framkvæmda á höfuðborgar­ svæðinu á næstu 18 mánuðum. CMYK www. f j a r a r p o s t u r i n n . i s 6. tbl. 21. árg. 2003 Fimmtudagur 13. febrúar Upplag 7.500 eintök. Dreift fr ítt í HafnarfirðiHaf nfirskt Haf nfirðing afyrir 10 vikur til sumardagsins fyrsta! Golfklúbbur fær hvatn- ingarverðlaun Golfklúbburinn fékk hvatn­ ingarverðlaun ferðamálanefnd­ ar Hafnarfjarðar sl. fimmtudag en þau eru veitt árlega. Sjá baksíðu. Áhugi fyrir sameingu við Garðabæ? Skv. könnun á heimasíðunni www.fjarðarposturinn.is eru fleiri fylgjandi sameiningu við Garðabæ en á móti. 48% þátt­ takenda voru jákvæðir gagn­ vart sameingu Hafnarfjarðar og Garðabæjar, 8% eru hlutlausir og 42% eru andvígir. Forvitnilegt er að vita hvort þetta endurspegli vilja bæjar­ búa til sameiningar þessara bæjarfélaga. Engin áform eru uppi um sameiningu né neinar viðræður um slíkt í gangi. Sátt komin um Reykjanesbrautina? Ríkisstjórnin ákveður að flýta framkvæmdum á Reykjanes brautinni í Hafnarfirði Gerist ekkert í heilsu- gæslumálinu á þessu ári? Fréttum úr ráðuneyti og bæjarstjórn ber ekki saman! Bæjarstjóri segir Heilbrigð­ isráðuneytið vera að undirbúa auglýsingu eftir húsnæði fyrir heilsugæslu í Hafnarfirði. Skv. upplýsingum frá Dagnýu Brynjólfsdóttur deildarstjóra í ráðuneytinu er ný heilsugæsla í Hafnarfirði mjög ofarlega á forgangsröðinni en nú sé verið að ganga frá heilsugæslustöð í Salahverfi í Kópavogi. Ekki liggi nein heimild fyrir frá Fjármálaráðuneytinu til að gera forsögn og þarfagreiningu og auglýsa eftir húsnæði og taldi hún ekki líklegt að farið yrði af stað á þessu ári. Þó sé heimild fyrir að leigja eða kaupa í Hafnarfirði skv. 7. grein í fjárlögum en þar sé eng­ um peningum veitt til þess. Sagði Lúðvík þetta þvert á þær upplýsingar sem hann hefði úr ráðuneytinu enda er lögð mikil áhersla á að undir­ búningur verði hafinn svo þarna hægt verði að opna í lok ársins eða byrjun næsta árs. Tö lv um yn d. : O nn o Hjallahrauni 13 565 2525 ekki bara pizzur Pústþjónusta BJB ehf. Flatahrauni 7 • 565 1090 Sala, smíði og ísetning á pústkerfum Hér er aðeins lítið brot af þeim blöðum sem finna má á timarit.is en þeir sem vilja skoða blöðin sjálf geta alltaf komið við í Bóka­ safni Hafnarfjarðar og skoðað blöðin þar eða í Landsbókasafninu. Öll ný blöð fara nú með rafræn­ um hætti í Landsbókasafnið og verða aðgengileg á www.timarit.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.