Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.10.2013, Blaðsíða 19

Fjarðarpósturinn - 03.10.2013, Blaðsíða 19
www.fjardarposturinn.is 19 Fimmtudagur 3. október 2013 Íþróttir Handbolti: 3. okt. kl. 20.30, Ásvellir Haukar - FH úrvalsdeild karla 4. okt. kl. 19, Mosfellsbær Afturelding ­ ÍH 1. deild karla 4. okt. kl. 19.30, Kaplakriki FH - HK úrvalsdeild kvenna 5. okt. kl. 16, Ásvellir Haukar - Fylkir úrvalsdeild kvenna 8. okt. kl. 19.30, KA­heimilið KA/Þór ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 8. okt. kl. 19.30, Fylkishöll Fylkir ­ FH úrvalsdeild kvenna Körfubolti: 9. okt. kl. 19.15, Keflavík Keflavík ­ Haukar úrvalsdeild kvenna Fótbolti úrslit: Karlar: FH ­ Stjarnan: 4­0 Handbolti úrslit: Konur: HK ­ Haukar: 25­18 Stjarnan ­ FH: 28­21 Karlar: ÍBV ­ Haukar: 18­30 ÍH ­ Fjölnir: 26­21 FH ­ Valur: 24­21 Körfubolti úrslit: Konur: Valur ­ Haukar: 64­63 Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Knattspyrna FH endaði í 2. sæti í úrvals­ deild karla. Úrvalsdeild karla 1 KR 22 17 1 4 50-27 52 2 FH 22 14 5 3 47-22 47 3 Stjarnan 22 13 4 5 34-25 43 4 Breiðablik 22 11 6 5 37-27 39 5 Valur 22 8 9 5 45-31 33 6 ÍBV 22 8 5 9 26-28 29 7 Fylkir 22 7 5 10 33-33 26 8 Þór 22 6 6 10 31-44 24 9 Keflavík 22 7 3 12 33-47 24 10 Fram 22 6 4 12 26-37 22 11 Víkingur Ó. 22 3 8 11 21-35 17 12 ÍA 22 3 2 17 29-56 11 Stofnað 1982 Dalshrauni 24 • Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf Bréfsefni Og fleira GÓLF-FLÍS Vignir Þorláksson Múrarameistari GSM: 896 2750 Sími: 565 1131 Flísalagnir · Arinsmíði · Flot í gólf · Múrviðgerðir Karatedeild Hauka hóf undir­ búning vetrarins á því að allir þjálfarar deildarinnar sátu nám­ skeiðið Verndari barna á vegum Blátt Áfram um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Deildin hafði áður haft samband við Blátt Áfram um hvort þau hefðu tök á því að halda nám­ skeiðið og varð það svo að Elísa Ingólfsdóttir starfsmaður Hafnarfjarðarbæjar sá um kennslu námskeiðsins. Í fram­ haldi af námskeiðinu mun stjórn deildarinnar leita að ­ stoðar Blátt Áfram við að útbúa siðareglur sem deildin mun starfa eftir í framtíðinni. Geir Bjarnason forvarna full­ trúi hefur lýst yfir mikilli ánægju með þetta frumkvæði Karatedeildarinnar og hvetur öll íþróttafélög til að huga að þessum málum. En hjá Hafnar­ fjarðarbæ hafa starfsmenn verið að sækja þessi forvarnanámskeið og það mælst afar vel fyrir. Börnin örugg í karate Frá vinstri, Helgi Freyr, Hlynur, Hákon Ingi, Sigurbjörn, Hólmfríður, Gunnlaugur, Elísa og Kristján. Að Bjarkarvöllum 1 er hafin bygging á fjölbýlishúsum með 73 litlum íbúðum. Fyrstu íbúðirnar verða væntanlega tilbúnar til afhendingar í janúr nk. en alls eru 25 íbúðir í fyrsta áfanganum. Það er Fagtak ehf. sem byggir og segir Guðlaugur Adolfsson byggingarmeistari að verkið gangi skv. áætlun. Þarna verða litlar 3ja herbergja íbúðir, ca 75 m² en Guðlaugur telur mikla þörf fyrir íbúðum af þeirri stærð. Húsin eru vel staðsett á Völlunum, alveg við strætisvagnaleið, gegnt Bónus og með Ásvallalaug og vænta­ lega kirkju rétt við. Reiknar Guðlaugur með að næsti áfangi klárist á næsta ári. Ekki hefur verið sett verð á íbúðirnar en þær verða settar í sölu í nóvem­ ber. 73 litlar íbúðir í byggingu Fyrstu 25 koma í sölu í nóvember Vinna er í fullum gangi við að ljúka fyrstu byggingunni að Bjarkarvöllum 1. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Öll almenn snyrting Andlitsmeðferðir Vaxmeðferðir Fótsnyrtingar Litun & plokkun Neglur - acryl & gel Gel naglalökkun Augnháralengingar Tattoo - varanleg förðun Trimform Förðun Airbrush brúnkusprautun www.makeover.is Lækjargata 34c, Hfj. Sími 571-4300 www.facebook.com/ fjardarposturinn Í tvígang á þessu ári hefur Fjarðarpósturinn bent á að Hafnarfjarðarbær hefur víða ekki farið eftir reglum um merk ingu gangbrauta. Engin viðbrögð hafa komið við þeirri gagnrýni en menn hafa nú látið verkin tala og búið er að mála gangbrautir og setja upp skilti við fjölmargar gangbrautir í Áslandi. Merkin eru reyndar flest á steyptum staurum og bíða eftir að verða sett varanlega á sinn stað. Réttar gangbrautar­ merkingar auka öryggi gang­ andi vegfarenda í umferðinni. Gangbrautarskiltum fjölgar í Áslandi Reglum um merkingar uppfyllt Fjölmörg skilti hafa verið sett milli Goðatorgs og Vörðutorgs. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.