Heimilisritið - 01.01.1946, Page 4

Heimilisritið - 01.01.1946, Page 4
EINGÖNGU FYRIR EIGINMENN Hjónaband og ást Eftir JAQUES BACAL lögfrœðing, rithöfund og einkamálaráðgjafa Eiginmaður, sem kann sig í nærveru eiginkonunnar, mun komasc að raun um, að hann á bæði persónulegt frelsi og konu, sem gaman er að koma heim til. Varðandi ástina. Hana langar til að þú segir henni að þú elskir hana. En þú mátt ekki segja það á þreyt- andi, sjálfsagðan hátt — ekki: „Já, auðvitað“ eða eitthvað í þá átt. Fagurgali sakar ekki. Hældu henni með hverjum þeim orð- um, sem þér liggja í munni, en sýndu henni, að hugur fylgi máli. Bjóddu henni út í mat eða kaffi einstöku sinnum. Það finnst henni bera vott um, að þú sért hrifinn og jafnframt hreykinn af henni. Og hví ekki að sýna henni ástarhót á öðrum tímum og t stöðum en venjulega. Hví ekki til dæmis á sunnudagsmorgn- unum? Ást á stundum áhyggna og HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.