Heimilisritið - 01.01.1946, Síða 4

Heimilisritið - 01.01.1946, Síða 4
EINGÖNGU FYRIR EIGINMENN Hjónaband og ást Eftir JAQUES BACAL lögfrœðing, rithöfund og einkamálaráðgjafa Eiginmaður, sem kann sig í nærveru eiginkonunnar, mun komasc að raun um, að hann á bæði persónulegt frelsi og konu, sem gaman er að koma heim til. Varðandi ástina. Hana langar til að þú segir henni að þú elskir hana. En þú mátt ekki segja það á þreyt- andi, sjálfsagðan hátt — ekki: „Já, auðvitað“ eða eitthvað í þá átt. Fagurgali sakar ekki. Hældu henni með hverjum þeim orð- um, sem þér liggja í munni, en sýndu henni, að hugur fylgi máli. Bjóddu henni út í mat eða kaffi einstöku sinnum. Það finnst henni bera vott um, að þú sért hrifinn og jafnframt hreykinn af henni. Og hví ekki að sýna henni ástarhót á öðrum tímum og t stöðum en venjulega. Hví ekki til dæmis á sunnudagsmorgn- unum? Ást á stundum áhyggna og HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.