Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 17
allt kvöldið. Þau voru saman næstu daga og vissu þegar, hvert stefndi. Það var ást við fyrstu sýn. En þau reyndu að halda því leyndu, og það vissi enginn um leyndarmál þeirra, að nokkrum vinum undanskild- um, en þeir sögðu ekki frá því. Elliot fór svo í stríðið og var utanlands 1 heilt ár. Hestavinir Elliot Roosevelt er hestamað- ur mikill, og Faye hefur sama áhugamál. Faye fæddist í Louis- iana, en ólst að mestu leyti upp í Texas, á búgarði föður síns. Þegar Faye og Elliott eru í Kalíforíu eða í Hyde Park. ættaróðali Rooseveltsættarinn- ar, fara þau snemma á fætur og reyna gæðingana. Þegar Elliot er ekki heima, fer Faye oft í reiðtúr á uppáhaldshesti hans, sem er arabiskur gæðingur og heitir „Hatall“. Meðbiðlamir beztu vinir Áður en Faye kynntist Elli- ot var hún mikið með Joaquin Alvarez, auðugum kaupsýslu- manni í Los Angeles. Faye kall- aði á hann kvöldið, sem hún ját- aðist Elliot, og þeir urðu þegar mestu vinir. Alvarez sá áður um f járreiður Faye, og nú hjálp- ar hann Elliot líka með fjár- mál hans. Búa í litlu húsnæði Þau Faye og Elliot hafa ekki ennþá ákveðið, hvar þau ætla að setjast að. Faye - langar til að eignast böm og fast heimili, en nú leigja þau til bráðabirgða 1 smábænum Carmel 1 Kaliforn- íu. Þar eru ekki húsgögn nema í tveimur herbergjum. I svefn- herberginu er rúmið, sem Elli- ot fæddist í. Faye tók þetta hús á leigu, meðan Elliot var erlendis. Hún ætlaði ekki að láta hann vita neitt af því, fyrr en allt í einu. En Elliot hafði frétt um það frá vini þeirra, og það var hann, sem gerði Faye undrandi. því að hann hafði látið nokkrarkampa- vínsflöskur í ísskápinn til að drekka skál fyrir hinu nýja heimili þeirra. Þau hjónin sátu á gólfinu, því að ekki voru kom- in nein húsgögn. Engin glös voru í húsinu, og Faye fann gamlan blómavasa til að drekka kanipavínið úr. Það gekk ágæt- lega. Margir ágæfcir munir Elliot vill ekki fá neina sér- fræðinga til að skreyta húsið. Faye á að ráða því sjálf, hvern ig það verður. Þegar frú Ele- anor Roosevelt flutti úr Hvíta húsinu, gaf hún þeim Faye og Elliot marga mjög verðmæta ættargripi í búið. Elliott safnar li. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.