Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 36
EF ÞÚ HEFUR NOKKURN TÍMA FARIÐ TIL SPA- KERLINGAR, SKALTU LESA ÞESSA LITLU, FRÖNSKU SMÁSÖGU Spákonan Eftir ANDRÉ MYCHO FRÚ Sidonie Bougeard var roskin, dálitið gigtveik kona, sem hafði kynnzt sínu af hverju í lífinu. Hún hafði nú ákveðið að fara að njóta verðskuldaðrar hvíldar, fjarri hávaða höfuð- borgarinnar. Samt vildi hún ekki búa al- veg úti í sveitakyrrðinni; gömul Parísardama, eins og hún hlyti að deyja af leiðindum, ef hún hefði ekki annað fyrir augum en akra og engi. Hún valdi sem framtíðardval- arstað sinn lítinn kaupstað í Normandí, sem hét Saint-Flor- entin-sur-Eure og hafði þrjú þúsund íbúa. Hún hafði mörg þúsund sinn- um spáð í spil fyrir kunningj- ana og spáð þeim „kvöldheim- sókn“, „bréfi, sem væri á leið- inni“, eða „dökkhærðri konu, sem væri dálítið varasöm", og þess vegnna ákvað hún að setj- ast að sem spákona í þessum kaupstað, þar sem enginn hafði til þessa lagt fyrir sig þennan dularfulla atvinnuveg. Að sjálfsögðu skreytti hún ekki húsið, sem hún bjó í, með skilti, er auglýsti framsýnis- hæfileika hennar, þar eð lög- reglan er ekki vön að bera neitt skynbragð á dulvísindi og tekur ómildum höndum á spákerling- um. Nei, frú Sidonie Bougeart lét sér nægja að setja svohljóðandi auglýsingu í bæjarblaðið: Frú Egypte, Rue Au Beurre 22, gef- ur upplýsingar um allt. í þessari stuttorðu auglýsingu var ekkert, er lögin gátu hank- að hana á, en hins vegar var hún auðskilin fyrir þá, sem voru í vandræðum. Frú Egypte reiknaði og með því, að munn- legar auglýsingar væru bæði beztar og ódýrastar. En til þess að slíkar ókeypis auglýsingar næðu tilgangi sín- um, varð hún svo fljótt sem auðið var að færa athyglisverð- 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.